Iðunn - 01.02.1885, Page 3

Iðunn - 01.02.1885, Page 3
Hagnýting náttúrukraftanna. ^ í- *• I. t/^erum nú svo, að það væri vandi einhvers manus, að íleygja níu tíundu hlutum a£ matnum, er honum væri borinn, enn hirða einungis tíunda part- inn. Og væri honum gefnir tíu seðilpeningar, þá brendi hann níu, enn hirti einungis einn þeirra. 8á maðr mundi eigi talinn með öllum mjalla, og vandamenn hans mundu reyna að sporna við ráð- leysu hans eða koma honum í örvitahús. í fulla öld hafa nú þjóðirnar farið álíka ráðlaus- lega með einhverja dýrmætustu gjöf náttúrunnar. j?að eru steinkolin, enn 1 þeim er fólginn sólarhiti frá frumöldum jarðarinnar; um ómældar aldir hefir sá forði verið geymdr handa mannkyninu. jpó að náttúruvísindunum fleygi fram, erum vér enn í dag eigi komnir svo áleiðis, að vér getum til nokkurrar hlítar náð úr kolapundi, t. d., því hita- tnegni, sem í því er fólgið, eða krafti þess. Vér fleytum að eins hjómið ofan af kostinum, sem er í þessum »svörtu gimsteinum«. Oss fer, segir Sir William Armstrong1, líkt og manninum, sem vildi láta hella út allri nytinni úr fénu, þá er hann hafði fengið úr henni fáein pund af smjöri. i) Iúcegr enslíi' raannvirkjameistari og hugvitsmaðr, fœddr *8lo. Hefir fundið stórskotabyssur þær, er við hann eru kendar, °g fieiri nýsmíðar. Iðunn. II. S

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.