Iðunn - 01.06.1887, Side 3
Fátækt og góðgjörðasemi.
Eptir
jzú- d. (Bfo. &dcj,zen-£aff-Ce't.
'&rir frainan mig liggur litil bók, sem heitir
'Ai'’ »The bitter cry of the outcast London» (ang-
^arvein hinna útskúfuðu í Lundúnum). Hún lýsir
1"<‘ö skírum litum eymd fátæklinganna í hinum
^óra og auðuga bæ, og er gefin út af innanlands-
fristniboðs-fjelagi, er hefir látið rannsaka, að hve
Jftlu leyti súgóðgjörðasemi,sem almennt er í tje látin,
'efir veruleg áhrif til þess að bæta úr fátæktinni.
varið upp á þessa spurningu er mjög svo hryggilegt.
ueðan vjer erum að byggja kirkjur vorar, hug-
®vala 08s með trúarbrögðum vorum, og liugsa um,
,0 þúsundáraríkið sje í nánd», — segir höfundur
0kar þessarar — »verður hinn fátæki sífellt fátæk-
binn ógæfusami aumari, hinn ósiðláti spilltari.
"ó'lega stækkar það hyldýpi, er gjörir hinn lægsta
^ !f mannfjelagsins viðskila við kirkjur vorar og
^nahús, við alla siðsemi og menntun#.
Atvik þau, er rökstyðja það, sem nú hefir
rio sagt, geta eigi gleymzt þeim, er einu sinni
afíl heyrt þau.
^eg ætla eigi að þreyta lesendur mína á smá-
,Utlalegum skýrslum, því þess er ekki þörf, en að
s tala um fáein atriði, svo sem merkilega aí-
Iðunn. V. 19