Iðunn - 01.06.1887, Side 7
293
f'átækt og góðgjörðasemi.
limum góðgjörðafjelagsins, og af því við gengum
fram hjá nokkrum hliðum, er mjer virtust liggja
að þess liáttar hýbýlum, sem jeg ætlaöi að skoða,
þá spurði jeg, hví við gætum ekki farið þar inn.
“Jeg er enguiii kunnugur hjer», svaraði hann. »Jeg
get ekki fylgt yður til annara en þeirra, sem jeg
þekki. Vjer komum aldrei til annara en þeirra,
.sem að fyrra bragði koma til vor og leita hjálpar;
fserum við einhverstaðar inn ótilkvaddir, mundi oss
verða vísað á dyr». Hvar sein við börðum á dyr,
tók jeg líka eptir því, hve kurteislega hann bar
QPp þessa spurning : »Viljið þjer leyfa ókunnugri
konu, sem með mjer er, að koma inn til yðar ?»
Kunningjakona mín, er býr í einhverjum fátæk-
^sta hluta borgarinnar, og ver öllum tíma sfnum
hl góðgjörðasemi, gat einu sinni af tilviljun kom-
lzt inn í þaun borgarhluta, er þjófar bjuggu í, og
sárlangaði mig til að komast þangað líka. Hán
®agði mjer, að það gæti ekki orðið með öðru móti,
en að hún fengi þjófana til að hjóða mjer heim
tft sín. En einmitt þegar hún ætlaði að koma
þessu í kring, kom upp næm bólusótt í þjófabæl-
1Qu, og liefði það verið mjög óvarkárt að hætta
sJer þangað, að eins fyrir forvitni sakir. f>essi
k°na sagðist einu sinni hafa verið að vitja ein-
þverra af þjófunum, sem hún liafði kynni af; en
þegar hún var á leiðinni inn i hina þröngu og
^ifflmu götu, þar sem þeir bjuggu, þá hefði lög-
legluþjónn stöðvað sig og sagt sjer, að það væri
sháski fyrir hana, að fara þangað. Hún kvaðst
eigi vera hrædd, og rjeð hann henni þá til að losa
að minnsta kosti við sig úr sitt og peningabuddu,