Iðunn - 01.06.1887, Page 15

Iðunn - 01.06.1887, Page 15
Fátækt og góðgjöráasemi. 301 þeim kvenmönnum, sem eru af sama bergi brotnar, en ekkert hafa að gera. Margar af þessum konum vinna með slíkri at- orku og ósjerhlífni, að þess eru varla dœmi, nema meðal katólskra nunna. J hinuin lökustu afkym- um Lundúnaborgar hafa hœli verið stofnuð handa ungum vinnukonum, og margar mikils háttar konur hafa flutt sig frá skrauthýsum sínum í Westend (vesturhluta Lundúna, höfðingjahverfinu), til þess- ara fátæklegu heiinkynna, innan um afbrotamenn og fátæklinga, ér búa í óheilnæmum og loptlitlum 8trætum. ''fi i\i * jpað er einkennilegur hópur af ungum, óstýrilátum kvennsniptum, er kemur saman á kvöldin í þessum stofnunum. Jeg var einu sinni við stödd, þegar dansleikur fór fram í einni slíkri stofnun, og voru allar dansmeyjarnar dætur aíbrotamanna, sem að likindum hafa einnig verið komnir af glæpamönn- um. þær voru í fáu líkar siðuðum mönnum. Pýkn þeirra í hinn írska jigg, sem er uppáhalds- dans þeirra, hinn gjörsamlegi skortur á allri kurt- eisi, svo sem að taka undir kveðju manna, og standa upp, þegar einhver gengur til þeirra og yrðir á þær, hinn ósjelegi búningur þeirra, óp þeirra og hinn ósiðlegi og endalausi hlátur — allt þetta er gagnstætt hinum laglegu andlitsdráttum, fagra vaxtarlagi og snotru höndum, sem er vottur um forngöfugan ættstofn og forna menntun. Mig rekur sjer í lagi minni til 16 ára gamallar stúlku, sem dansaði eins og hún væri óð, hoppaði á víxl á öðrum fæti, með hárfljettuna dinglandi í öðrum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.