Iðunn - 01.06.1887, Qupperneq 17
303
Fátækt og góðg.jörðasemi.
velkomnar; komið þjer inn, rúmið yðai er uppbú-
^ð, en komið þjer fyrst, og fiíið yður kvöldverð.
Borgunin er 5 sh. (4 kr. 50 a.) um vikuna fyrir
tnat og húsnæði. En ef þjer haíið ekkert til að
borga með, þá gerir það ekkert til. Getið þjer þar
^ móti borgað skilvíslega vissan tíma, þá fáið þjer
ínngöngu í fjelag vort, og megið skoða hæli vort eins
°g yðar eigið heimilin. jþet'ta, að komast í »fjelagið
til verndunar fátækum stúlkumn, er það, sem stúlk-
Unum þykir mest í varið og þær sækjast mest eptir.
Hafi þær á annað borð komizt í fjelagið, með því
að koma í tæka tíð og borga skilvíslega, fengið
merki sitt og eintak af lögum fjelagsins, álíta þær
það skyldu sína, bæði að liegða sjer vel og hafa
góð áhrif á þær, sem nýkomnar eru. |>að þykir
^nkil minnkun, ef stúlka, sem á aunað borð er
komin í fjelagið, missir rjettindi sín fyrir slæma
kegðun. Og venjulega finnst þeim mikið til síu,
þegar þær tala um hið »nýja lieimili• sitt».
það er ekki ætlunarverk þessara uppeldislnisa,
að kenna stúlkunum neitt. þegar þær eru búnar að
Vera 13—14 stuudir á dag í verkstofunum, eru þær
venjulega of þreyttar til þe3S, að taka sjer nokk-
Ul-t starf fyrir hendur, og ef nokkurt hapt væri lagt
k þær á tómstundum þeirra, mundu þær undir eins
klaupa burt og fylla flokk þeirra auðnuleysingja,
sem flækjast á strætum úti um nætur. J>ær geta
dansað, leikið sjer og haft svo hátt, sem þær vilja ;
flansinn er venjulega hin bezta skemmtun þeirra,
°g hafa menn fundið, að sú hreyfing kemur í veg
tyvh' ýmislegt, er þær mundu atinars taka upp á.
Tvær konur, með vinnu sína eða bækur handa á