Iðunn - 01.06.1887, Side 18

Iðunn - 01.06.1887, Side 18
304 Frú A. Ch. Edgren-Leffler: milli, sitja á hverju kvöldi í einu horninu á hinum stóra fundarsal. Ef einhver sýnir löngun til að læra eitthvað af hinum margbreyttu hannyrðum, •sem þar eru hafðar um hönd, til þess að vekja forvitm þeirra og áhuga, þá fá þær undir eins tilsögn. Ef ein- hverja langar til að lesa, eða heyra lesið, eða sefa BÍg í skript og reikningi, þá er henni undir eins gefinn kostur á því; og' af því þær vita, að þær eru ekki neyddar til að hlýða á ueina kennslu, og geta hætt því aptur nær sem þær vilja, þá verða það smátt og smátt fleiri og fleiri, sem safnast að kringlótta borðinu í horninu. þeim þykir nálega öllum gaman að sönglist; þær byrja allt af á því, að biðja um danslög; en þegar þær hafa dansað sig þreyttar og hlje verður á dansleiknum allrasnöggvast, þá notar venjulega einhver þeirra tækifærið, og tekur að syngja ein- hvern þjóðsöng, og taka þá hinar uudir með henni. A þennan hátt læra þær smámsaman manna siði, þó það gangi tregt. Og það liggur í augum upph að önnur eins menntunartilraun og þetta útheimtir meiri þolinmæði og ósjerhllfni, heldur en ef undir ■eins mætti byrja á að fræða þær og áminna, °S kenna þeim eitthvert ákveðið verk, eða gera þ®r að vinnukonum á heimilum, þar sem þær mættu vera heima allan daginn, og haft yrði stöðugt eptir- lit með þeim. J>að er miklu torveldara að hafa bætandi áhrif á þessar stúlkur vegna þess, að þ*r verða á hverjum degi fyrir illum áhrifum í verk- stofunum, og það er ekki hvað sízt þreytandi, að sjá ■ekki annan árangur af fyrirhöfn sinni en þann, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.