Iðunn - 01.06.1887, Side 18
304
Frú A. Ch. Edgren-Leffler:
milli, sitja á hverju kvöldi í einu horninu á hinum
stóra fundarsal. Ef einhver sýnir löngun til að
læra eitthvað af hinum margbreyttu hannyrðum,
•sem þar eru hafðar um hönd, til þess að vekja forvitm
þeirra og áhuga, þá fá þær undir eins tilsögn. Ef ein-
hverja langar til að lesa, eða heyra lesið, eða sefa
BÍg í skript og reikningi, þá er henni undir eins
gefinn kostur á því; og' af því þær vita, að þær
eru ekki neyddar til að hlýða á ueina kennslu, og
geta hætt því aptur nær sem þær vilja, þá verða
það smátt og smátt fleiri og fleiri, sem safnast að
kringlótta borðinu í horninu.
þeim þykir nálega öllum gaman að sönglist;
þær byrja allt af á því, að biðja um danslög; en
þegar þær hafa dansað sig þreyttar og hlje verður
á dansleiknum allrasnöggvast, þá notar venjulega
einhver þeirra tækifærið, og tekur að syngja ein-
hvern þjóðsöng, og taka þá hinar uudir með
henni.
A þennan hátt læra þær smámsaman manna siði,
þó það gangi tregt. Og það liggur í augum upph
að önnur eins menntunartilraun og þetta útheimtir
meiri þolinmæði og ósjerhllfni, heldur en ef undir
■eins mætti byrja á að fræða þær og áminna, °S
kenna þeim eitthvert ákveðið verk, eða gera þ®r
að vinnukonum á heimilum, þar sem þær mættu
vera heima allan daginn, og haft yrði stöðugt eptir-
lit með þeim. J>að er miklu torveldara að hafa
bætandi áhrif á þessar stúlkur vegna þess, að þ*r
verða á hverjum degi fyrir illum áhrifum í verk-
stofunum, og það er ekki hvað sízt þreytandi, að sjá
■ekki annan árangur af fyrirhöfn sinni en þann, að