Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 19
305
Fátækt og góðgjörðasemi.
írelsa fáeinar þeirra frá hinni dýpstu niðurlægingu,
°g koma þeim á það menningarstig, aö börn
þeirra fæðist með nokkru betra eðlisfari en þær
sjálfar. Árangurinn af þessu verki veitir enga á-
öægju fyrst urn sinn; þetta er verk fyrir komandi
kynslóðir.
Anuað fjelag, sem eiunig gefur ungum befðar-
tteyjum kost á að sýna atorku sína, eru vinnu-
stúlknaskólarnir. k kvöldin eru þar baldnir fyrir-
lestrar ýmislegs efnis. Fjöldi karla og kvenna af
heldra tagi stíga þar í ræðustólana ótilkvaddir.
það ber vott um mikl.a námfýsi lijá unguni kvenn-
tnönnum — sumstaðar bæði hjá konum og körlum
— að þeir sækja fyrirlestrana, þó þeir hafi unnið
allan daginn og hlusta tímunum saman á ýms
efni, er þeir bafa venjulega engin bein not af í lífinu.
Jeg tek til dæmis þvottastúlku, sem stundar grísku-
wám. Henni gengur námið vel, og liún er jafnötul
við þvottana sína fyrir því.
Jeg heyrði eitt kvöld binn fræga prjedikara Stop-
iord Brooke halda halda fyrirlestur um bókmenntir
•Englands. það hittist svo á, að hann talaði urn
skdldið Chaucer, og las upp sýnishorn af ljóðmæl-
llln hans. Jeg hjelt, að hið fornlega mál á skáld-
sþap þessa manns fjelli tilheyrendunum ekki vel í
geð; en er jeg skömmu síðar talaði við nokkra
Þeirra, virtist mjer þeir hafa fylgt efninu með á-
huga.
Jeg þekki unga danska stúlku, er hefir yfirgefið
þeimkynni sitt til þess að taka sjer eitthvað þarft
iyrir hendur; hún hefir nú dvalið nokkur ár í
löunn. V. 20