Iðunn - 01.06.1887, Side 21
Fátælit og góðgjöröasemi.
307
nngir menn um þrítugt og sextugir karlar. Hún
ei-' nú eitt kvöld í viku hjá þessum skrælingjum
°g kennir þeim að stafa. Til frekari skýrÍDgar skal
jeg geta þess, að þessi unga stiilka kom frá rík-
íoannlegu höfðingjaheimili, þar sem foreldrarnir
hafa þann sið, að láta dætur síuar aldrei fara
fylgdarlausar út, þegar dinnnt er orðið. það er
að eins á Englandi, að konur geta fengið svo mikið
frelsi, að kjarkur þeirra og staðfesta getur tekið
verulegum framförum.
* ... *
l>au heimili og stofnanir, sem jeg hef hingað til
talað um, eru allar til orðnar fyrir framtakssemi
einstakra manna, og er haldið við á frjálsum gjöf-
Uln. En sveitirnar hafa líka stórkostlegar góð-
gjörðastofnanir. Jeg kom í eitt af hinum miklu
Vmnuhúsum, sem eru í hverri sveit, og virtist mjer
það fyrirmynd í sinni röð.
I þessu vinnuhúsi var einnig meðal annara ung
stúlka til umsjónar, ungfrú L., og sýndi hún mjer
allar deildirnar. Fyrst var lítið lierbergi, og var
þar útbýtt gjöfum meðal þurfamauua; þar næsk
Var stór skáli; í honum var sláturbúð og brauðbúð'
°- s. frv. lianda þeitn, er komu þangað hálfdauðir
II r hungri. Einn hluti skálans var líkur póststofu
eða málþráðarstofu ; þar er búðarborð eða veggur
III °ð skörðum á, og var þar ýmsum þurfamönnum
veitt úrlausn. Við eitt af borðum þessum eru lögð
fram vottorð. Við annað eru taldir út peningar.
Við hið þriðja er mönnum vísað til verka. Atta.
Ulenn starfa í þessuin hluta hússins.
Stofur þær, sem fátæklingarnir búa og eta í, eru
tlO*