Iðunn - 01.06.1887, Síða 22
308
Frú A. Cb. Edgren-Leffler:
áþekkar stof’mn í venjulegum fátækrahúsum.
Fullorðnir menn á öllum aldri eru þar; það eru
ekki að eins letingjarnir, sem settir eru við vinnu,
heldur og þeir, sem ekkei't hafa að starfa. Yenju-
lega kemur þó enginn á slíka staði, semáannars ur-
kosti, því menn álítaþað sama sem að fara ítukthúsið.
Ein deildin, sem mjer leizt vel á, og jeg hef
ekki sjeð í öðrum fátækrahúsum, var ætluð
giptum gamalmennum. Körlum og konum er hjer
ekki stíað sundur, heldur er þeim leyft að bua
saman. Yið komum einmitt í borðstofuna, þar
sem þetta fólk sat að dagverði. jpar voru hjer
um bil 20 gömul hjón, með hrukkótt audlit og
■bogin í bakinu. Hver hjón hafa svefnherbergi ut
af fyrir sig, og kornum við inn í nokkur þeirra; ú
veggjunum voru myndir af börnum þeirra og barna-
•börnum. J>að var tilfinnanlegt, að sjá öll þessi
:gömlu hjón, er höfðu lifað blítt og strítt hvort nieð
öðru nær heilan mannsaldur, en höfðu nú loksins
fundið sameiginlegt hæli á þessum stað.
Önnur deild alveg gagnstæð þessari hafði mikil
áhrif á mig ; það var deild fyrir ógiptar mæður.
þar lágu ungar stúlkur, 20, 18 og jafnvel ein 16
ára gömul, á sæng, og börnin nýfædd hjá þeim-
Sumar af þessum ungu mæðrum voru svo fríðar,
að rnjer fannst mikið um. Verið getur, að veikind-
in hafi gert þær fegurri í augum mínum og göfug-
legri ásýndum. Hið hreina, laglega, enska, bungu-
myndaða andlit, hinn gagnsæi yfirlitur, hinar
grannvöxnu hvítu hendur, hið barnslega feinma
augnaráð, hin hvítu rúm, barnið á brjóstinu, sem
sumar litu brosandi á, eins og það væri skrítin