Iðunn - 01.06.1887, Qupperneq 26
312 Frú A. Ch. E.-L.: Fátækt og góðgjörðasemi.
ensk skáld t. a. m. Shelley og Swinburne — og í
stað þess að þakka höfðingjuuum gjafiu þeivra,
notaði ræðumaðurinn tækifærið til þess að segja*
þeim, að langt væri frá, að þeir hefðu gert nóg, og
gaf þeim í skyn, að efasamt væri, hvort einstakir
menn hefðu rjett til að eiga listaverk, og að það
sem þeir hefðu gert, væri alls eigi velgjörð, heldur
skylda o. s. frv.
þessi hugsun, að það, sem alnrennt er kallað að
gera gott af sjer, það sje blátt áfram að gera rjett,
og að góðgjörðasemin sje að eins stundarbót, er
geti aldrei bætt að fullu hinar miklu misjöfnur
í mannfjelaginu, — þessi hugsun á sjer marga tals-
menn á Englandi nú á tímum.
(S.).
Hinn heilagi Vincentius.
YYann var í ljótum kröggum, hann síra Sigurður
tíOt minn í Veri í fyrra, daginn fyrir Vineentíus-
messu ; af því að kirkjan er honum helguð, þá er
sú messa einhver liinn mesti hátíðisdagur á árinU
í þeirri sveit. þ>að er ekki nema það, að þega1'
hann tekur líkneski hins heilaga manns út úr
skápnum hjá sjer, þar sem hann hafði geymt það,
vandlega vafið í vænum dúk, til þess að ekki fjelh
á það, þá var það bara allt saman skemmt og for-
djörfað. Bannsettar ekki sinn rotturnar, sem ekki