Iðunn - 01.06.1887, Síða 27

Iðunn - 01.06.1887, Síða 27
313 Hinn heilagi Vincentius. kunna neina kristinna manna siði, þær höfðu nagað og spænt í sundur bæði nef og eyru og kinn- ar á þessum heilaga manni. það var hörmulegt að sjá, hvernig hann var útleikinn, blessaður. Presturinn, hann var þarna í standandi vand- ræðum, skepnan; það var messudagurinn að morgni, og þá komu allir til kirkju, sem vetling gátu valdið, að sjá verndardýrling sinn fagurlega skrýddan og blómum prýddan. það var ekki tími til að fara til næsta bæjar og ná í hann Magnús smið til aö reyna að gera við hann ; það var líka óvíst, að hann væri heima ; líka ekkert áhlaupaverk, að gera við þetta, svo í lagi færi. I þessum vandræðum dettur honum samt ráð í hug, sem aldrei skyldi verið liafa þó ; en hvernig útti liann að varast það, blessaður? Hann gerðb boð eptir strák þar í hjáleigunni, laglegum ung- hng og fjörugum, — ekki vantaði það —, jeg ætla’ hann væii á 12. árinu, og biður hann að finna sig niorguninn eptir góðri stundu fyrir messu. Strák- ur vill vita, hvað liann eigi að gera ; en prestur segir, að honum ríði ekki á að vita það fyr en þar að kemur, og lofar honurn að þægjast honum vel fyrir. Svo er ekki meira um það, nema strákur kem- nr, eins og honum var sagt. Prestur tekur liann Jnn til sín og setur fyrir hann væna skál af hnaus- þykkum grjónagraut með nóg af smjöri úti í og sírópi. Strákur tekur óspart til matar síns, og. hœttir eigi fyr en haun er búinn úr skálinni. Svo kemur merkur-kanna af súkkulaði og nóg af sæta- brauði með. Strákur var allur á lopti, sem nærri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.