Iðunn - 01.06.1887, Page 33
Ljónaveiðin við Bender
Xpfegar þeir atburðir gerðust, sem hjer eru í frá-
*** sögu færðir, hafði Pjetur mikli eptir níu ára styrj-
öld unnið algerðan sigur á Ivarli XII við Pnltava
1709, svo að hann varð að flýja á náðir Tyrkja.
Fyrst framan af var hann þar í góðu yfirlæti hjá
Tyrkjum, en þó fór svo, að lævísum Kússum tókst
að gera hann tortryggilegan í augum Tyrkjasol-
dáns. Hafðist hann við um hríð í nánd við
Pender, kastalaborg í Bessarabíu við ána Dnjester.
En ekki fjekk Karl korfungur að vera lengi í
næði. Soldán gaf út þá skipun, að þessi vágest-
ur skyldi færður til Adrianopcl annaðhvort lífs eða
liðinn. þessari skipun átti tyrkneskur jarl og
e>nn höfðingi Tartara að framkvæma, en til þess
að allt væri sem tryggilegast útbúið, þá fjekk sol-
dán þeim 8000 hermanna til forráða.
Karl konungur hafði ekki nema örfáum mönnum
á að skipa í móti óvígum her soldáns; en rjeð sjer
þó ekki fyrir fögnuð yfir því, að fá enn að freista
namingjunnar og reyna lireysti sína. jpað var ekki
lil neins, þótt hinn tyrkneski umboðsmaður og höfð-
11:>gi Tartara reyndu með öllu móti, að fá Ivarl kou-
Ung til að láta undan, og skipunarbrjef soldáns lá
þonum í ljettu rúmi. Hann sat við sinn keip.
■Hinn 1. febr. 1713 urðu hjer einhver hin frægustu
vopnaviðskipti, sem sögur fara af. — Karl konungur