Iðunn - 01.06.1887, Side 43
329
Ljðnaveiöin við Bender.
var sem hann ætlaðist til, að Tyrkir hefðu sig að
skotspæni. Axel Eoos hljóp þegar fram fyrir kon-
ung; hann kvað mætara, að kúlurnar hæfðu sig,
heldur en hans hátign. Óðara en hann hafði þetta
rnælt, kom ein kúla framan á enni Axels. Hann
hafði loðhúfu ínikla á höfði, og þófa í, og nam
kúlan staðar þar. En svo var höggið mikið, að Axel
hnje í ómegin aptur í fang konungs.
Tyrkir gerðu tvær atlögur að glugganum. Nokkrir
fjellu fyrir skotum Svía, en hinir hörfuðu undan,
og biðu þess, að eldurinn ynni þeim að fullu. Yar
þá jþoptið yfir svefnstofunni farið að brenna, svo
og hurðin að salnum. Yar þar lítt vært fyrirhita
sakir. Segja sumir svo frá, að byssur Svía hafi
Verið orðnar svo heitar, að skot gengu úr þeim
sjálfkrafa.
Karl konungur fór enn hinu sama fram, og liafði
® þau orð um, að þeir skyldu verjast, meðan
nokkur stæði uppi, og kjósa sjer heldur baua í
eldinum, en að ganga á vald fjandmönnum sín-
um.
|>á kom Axel Eoos ráð í hug. »það samir bet-
ur hraustum drengjum», mælti hann, »að falla á
vígvelli en að brenna inui. Auk þess eru ekki
nema 50 skref hjeðan yfir í ritarastofuna nýju;
þar má enn verjast, og þangað getum vjer brot-
izt með sverð í annari hendi og skainmbyssu í
hinni».
Konungur ldappaði á öxl Axeli, og bað hann heil-
an mælt hafa; kvað það ráð skyldi upp taka.
“Nú förum vjer út að berjast, drengir góðir», mælti
hanu.