Iðunn - 01.06.1887, Qupperneq 49
335
Ljónaveiðin vlð Bender.
liefir látið koma yfir Svíakonung, svo að hann er
orðinn óvinum sínum að orðtaki og talinn meðal
vitfirringa. Lát þú honum það að kenningu verða,
8>ð hann reiði sig ekki á mannlegan ínátt, heldur
á. þig einan. Vjer þökkum þjer, að þú hefir safn-
að yfir höfuð hans smán og fyrirlitning margra þjóða,
en þó eigi troðið hann gjörsamlega í dupt niður,
heldur í þess stað varðveitt hann til þíns háleita
augnamiðs, þótt vjer fáum það eigi skynjað að svo
komnuo.
En hiuir voru og margir, er þótti nljónaveiðin
Við Bender» vera hið mesta afreksverk af hendi
Karls konungs og lians manna og þeim til óþrot-
legrar frægðar. Voru peningar slegnir margir til
minja um atburð þennan. A einn þeirra var mark-
að ljón, og hafði undir sig nokkra Tyrki og Tart-
ara, og sleit þá alla sundur, en yfir voru rituð
þessi orð : »Mig áreitir enginn að ósekjun. A ann-
an var steypt mynd Karls konungs annars vegar,
en hins vegar letruð þessi orð úr Davíðs sálmum:
“Jeg óttast eigi, þó að 10 þúsundir manna umkringi
mig 0g að mjer þrengin.
Sumir líktu Karli konungi við Alkibíades, er hann
brauzt með sverð í hendi út úr húsi því, er óvinir
hans vildu brenna hann inni. Aðrir kölluðu hann
norrænan Herkúles og líktu honum við Herkúles
hinn gríska í bálinu á Ötafjalli. Sumir sögðu, að
breysti hans bæri stórum af því, er Hómer segir
h'á Achillesi og Gurtius frá Alexander mikla. Einn
af mönnum Iíarls konungs, er með honum var í
herferðum, segir svo : nþeirn, sem finnst eigi mjög
nm drengskap konungs, karlmennsku hans og hug-