Iðunn - 01.06.1887, Side 51
Ljönaveiðin við Bender. 337
borinn í sængurfötum úr híbýlum jarls og í vagn
þann, er honum var ætlaður til fararinnar. þ>á
Ijet jarl færa honum sverð hans. Iiann fleygði því
frá sjer ; »hvað skal herteknum mönnum vopn ?»,
niælti hann. jpjónustulið konungs hið sænska var
og í förinni.
Tvö hundruð tyrkneskra riddara hafði jarl skip-
að til föruneytis þeim konungi. þeir hjeldu í suð-
nrátt og fóru hægt yfir. Konungur reis eigi úr
i’ekkju alla leið. J>eir hjeldu suður urn Balkansfjöll,
°g ljettu eigi fyr ferðinni en þeir voru komnir nær
borginni A'dríanópel, skömmu fyrir sumarmál. ]par
átti Tyrkjasoldán skemmtihöll eina, er kölluð var
Thnurtasch, en það þýðir járnsteinn. Sá staður
var konungi fenginn til vistar. ]pá kváðu menn
svo að orði, að þar væri járnhausinn kominn á járn-
steininn. Bn það nafn höfðu Tyrkir valið Karli
konungi; kölluðu hann Járnhaus.
Tyrkjasoldán var um þessar mundir í Adríanó-
Pel, og mun hafa svo til ætlazt, að konungur gengi
1-ar á sinn fund, og lægði svo metnað sinn. Sol-
dán dvaldist þar fram til veturnötta; en eigi varð
a£ fundum þeirra að heldur. Konungi ljetti eigi
sóttin fyr en eptir það er soldán var þaðan farin,
°g heim til Miklagarðs. þá bráði af honurn og
reis úr rekkju á jóladaginn ; hafði hann þá legið
rumfastur meir en 40 vikur, og þó raunar heill
heilsu, utan mánuð eða 5 vikur urn sumarið, er
hann hafði haft krankleik nokkurn sökum hóglífis,
etl því hafði harn eigi átt að venjast áður. Um
haustið hafði hann verið færður frá Timurtasch til
Iðunn. V. 22