Iðunn - 01.06.1887, Síða 56
342
Ljónaveiðin við Bender.
Sjöborgaríkis (Siebenbiirgen). Konungur ljefc Eosen
verða þar eptir. En það bar til þess, að Eosen,
var rajög líkur konungi ásýndum á yngri árum, og
óttuðust þeir, að mörgum mundi grunsamt þykja,
er þeir sæju tvo menn saman, er báðir líktust
myndum af Karli konungi. Skyldi Eosen haga svo
ferð sinni, að hann færi jafnan 4 stundum síðar frá
hverjum áfangastað.
|>eir konungur og Diiring riðu af stað þegar
eptir miðnætti, og ljetu hjarðsveininn bera blys fyrir
sjer yfir skarðið. þeir komu til borgariunar Her-
mannstadt að morgni. Konungur liafði þar enga
dvöl. En Diiring þoldi eigi svo mikla reið hvíldar-
laust. Iiann hnje af hestsbaki yfirkominn og mátt-
vana skammt frá næsta áfangastað. þeir voru þá
samferða póstum. Ljet konungur þá bera Eosen
þangað sem vatn var fyrir, og jós sjálfur yfir and-
lit honum. Diiring hresstist lítt, og þótti konungi
örvænt, að hann hefði þrótt til að halda áfram
ferðinni. Hann fjekk honum nokkuð af farareyri
þeirra fjelaga, og bað eldri póstinn annast hann til
næsta náttstaðar, en hjelt sjálfur áfram ferðinni
með hinum. Var þá tekið að rökkva. Póst-
urinn villtist í myrkrinu, og náðu þeir konungur
eigi gistingu fyr en komið var langt fram á nótt.
Var þá Diiring þar fyrir. Hann hafði hresszt svo,
er hann fjekk að hvílast lítið eitt, að hann gat
haldið áfram ferðinni; hann fór rjetta leið og varð
því fljótari en konungur. Svo er sagt, að konung-
ur hafi verið óhress nokkuð svo, er þeir komu til
Klausenborg, og að í Somlyo hafi menn grunaö,
hver hann var. Enda var og eigi auðgerc að leyn-