Iðunn - 01.06.1887, Page 62
348
Ljónaveiðin við Bender.
(Að mestu eptir Andr. Fryxcll: Bcrattelscr ur
svenska historien).
B. J.
Friðrik sjöundi.
Eptir
cJ. 01. 0TLa3'Utcj.
Höf. greinar |iessarar, liinn nafntogaði latínufræði-
maður Johan Nicolai Madvig liáskólakennari, var ná-
kunnugur Friðriki konungi sjöunda. Iiann var meðal
annars ráðgjafi konungs 3 liin fyrstu stjórnarár hans,
fyrir kirkju- og kennslumálum, og í miklum hávegum
hafður jafnan. Madvig var og allra manna skilríkastur
og sannorðastur, en glöggskyggni hans og skarpleik
jafnan viðbrugðið. Munu |>ví fáir verða til að rongja
þessa lýsingu hans á Friðriki konungi, l»ótt frábrugöin
sje nokkuö l»ví sem tíðast hefir verið af honum sagt, en
l>að stafar m.jög af |>akkarhug og rœktatj>eli til hans
fyrir )>að, er hann ljet af einvaldsstjórn og veitti Dönum
stjórnarbót l>á (1849), er ]>eir liöfðu lengi l>ráð og fengu
að njóta um hans daga, en um ]>ykir hafa sneyðzt
síðan.
Mjög fer Madvig hógvœrum orðum um bresti kon-
ungs. Ööruvísi komst annar merkismaður danskur,
Oehlenschliiger skáld, að orði, er honum var sagt, að
Kristján áttundi vœri lagstur banaleguna. Honum varð
mikið um; liann fölnaði upp, og mælti: „Yesalings-