Iðunn - 01.06.1887, Page 73
Sagan
af
Sigurði formanni.
Eptir
§aíí>j’on.
hefi alla nn'na daga haft mikla skemmtun af
að ferðast, hvort sem er á sjó eða landi.
Okkur íslendingum þykir, sumum hverjum, vera
svo sára-lítið um skemmtanir hér á landi, og það
er hverju orði sannara, en þó veit eg fátt öllu
skemmtilegra eða fremur hressandi, en að vera á
ferð á sumardegi á góðum hesti um góða vegi og
Dieð skemmtilegum inanni.
Og þegar eg fer að hugsa um skemmtiferðir, þá
dettur mjer allt af í hug ferðin, sem við þórarinn
fórum í Fjarðarkaupstað eitt sumar.
Við þórarinu vorum úr sörnu sveit, báðir í skóla,
^om ofboð vel saman og liöfðum lengi ráðgert, að
fara skemmtiferð í Fjarðarkaupstað.
I Fjarðarkaupstað var rúm dagleið úr sveitinni
okkar.
Við tókum okkur svo til einu sinui í júlímánuði
°g lögðum á stað vel ríðandi um kvöld í bezta veðri.
|>egar við komum fram að Fjarðarheiði, var kom-
]ð undir lágnætti; nótt var þó lítið farin að dimma,
svo við höfðum vel ratljóst.
það er líka synd að segja, að leiðinlegt sje að