Iðunn - 01.06.1887, Síða 86

Iðunn - 01.06.1887, Síða 86
372 Gestur Pálsson : mál, að á suinardegi sjeu menti jafn-lengi að ríöa fram dalinn, þó liann sje ekki stuttur, og að fara upp heiðarbrekkurnar. Meðan Sigurður var að sneiða upp heiðarbrekk- uruar, var ltann allt af að gefa skýflókanum fyrir dalsbotniuum auga. Hanu tók fljótt eptir því, að skýflókinn fór að stækka. það var eins og hann margfaldaðist nærri því á augabragði; fyrir neðan hann myuduðust aðrir ljósir skýstöplar, og brátt var hnjúkurinn fyrir dal- botninum alþakinn. En það leið ekki á löngu þanga'ð til hinir smærri hnjúkarnir kringum dalinn fóru líka að fá ljósar skýslæður, og eptir því sem frá leið fóru þær að færast niður eptir þeim og verða þjettari og dekkri. þcgar Sigurður var komin upp á heiðarbrúniua og fór að litast um fram á há-heiðina, gekk hann fljótt úr skugga um, að þar uppi var hríð ; hanu sá snjóhvíta þjetta bálka vera að veltast þar um, eins og flangsa hver 1 aunan og reyna sig niður á bóginn. það var líka töluverð gola á heiðarbrúninni, og vindurinn stóð á móti Sigurði. það var ekki trútt um, að hálfgerður beygur kæmi í hann, þegar hann leit fram á lieiðina, og honum flaug strax í hug: »það er þó eitt gott, og það er að hann Einar bróðir minn er ekki með mjer.« Honum flaug snöggvast í hug, að réttast væri að snúa aptur ; en þegar hann hugleiddi það, að liauu var nákunnugur veginuin á heiðinni og að haun opt hafði verið þar á ferð í vondu veðri á vetrar- degi, þó hann reyndar þá iiefði allt af verið öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.