Iðunn - 01.06.1887, Síða 92

Iðunn - 01.06.1887, Síða 92
378 Gestur Pálsson : En hann gat ekki sofnað. Honum fór að verða einhvern veginn órótt innanbrjósts, einmitt nú þegar hann var komin inn úr hríðinni í kyrðina, og ætl- að leita sjer værðar. Hann gat ekki að því gert, að hvernig sem hann reyndi að sporna við því, þá duttu honum í hug draugasögurnar, sem honum höfðu verið sagðar í bernsku; ein eptir aðra þutu þær í hug hans, ílengdust þar, uxu þar og urðu að Jifandi fylkingu, sem hann horfði á, og gat ekki haft augun af,—■ þang til hann þaut upp með and- fælum og vissi ekki hvort hann vakti eða svaf, og einblíndi svo út í loptið, til þess að vita, hvort hann sæi nokkuð. En hann sá ekkert. Svo lagð- ist hann niður aptur, og fann, hvernig köldum svita sló út um liann allan. Hann reyndi til að halda augunum opuum; hann fór að hugsa um allt annað, fór að hlusta eptir storminum og bylnum úti ; hann heyrði, hvernig kafaldinu þyrlaði kringum húsið, og fann nærri því, hvernig hríðin var að lilaða skafli upp að gaflinum, sem hann lá undir. En þegar hann var búinn að halda augunum opnum litla hríð og blína út í myrkrið, fannst hon- um eins oghann færi aðsjá alla vega lita flóka þjóta fyrir augunum, og svo runnu honum í hug drauga- sögurnar aptur. Hann heyrði hestinn sinn í hinum endanum á húsinu vera að tyggja heyið, sem haun hafði gefið honum, og þegar hann heyrði, hvað hann var ró- legur, alveg eins og hann væri heima við jötunasína, þá varð honum einhvern veginn liughægra. En nú voru fötin farin að þiðna á honum, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.