Iðunn - 01.06.1887, Síða 96

Iðunn - 01.06.1887, Síða 96
382 Uestur Pálsson : Smátt og smátt vitkaðist hann þó, og gat sagt frá því, sem orðið hafði í sæluhúsinu á heiðinni. En það leið langt um, þangað til hann varð mönnum sinnandi, og aldrei náði hann sjer aptur. Myrkfælni hans óx svo, að hann mátti aldrei einn vera, hvorki úti nje inni, þegar dimmt var orðið, og ef svo bar nokkru sinni við, þá greip hann fásinna svo mikil, að hann varð ekki jafn- góður marga daga á eptir. Móðir þeirra bræðra lagðist í rúmið eptir þessi tíðindi, og lá allan veturinn og dó svo um vorið. Sigurður ljet svo selja jörðina og búskap allan um vorið, og flutti sig alfarinn í Yíkina, keypti sjer þar þurrabúð og settist þar að. Svo reri hann árið um í kring ; alll af var hann með langbeztu aflamönnum í Víkinui, og varð því gott til háseta, þó hann þætti ekki við alþýðu- skap. Aldrei miuntist hann einu orði á atburðinn í sæluhúsinu á Fjarðarheiði, og enginn nefndi hann á nafn, svo hann heyrði. það bar varla nokkurn tíma við, að hann yrti á nokkurn mann að fyrra bragði, nema nauðsyn bæri til, og stundum liðu svo heilir dagar, að hann sagði ekkert orð, nema »já» og »nei». Helzt bráði af honum, þegar hann var á sjó, einkum ef hvasst var og illt í sjóinn ; það sópaði að honum, þegar hann satt við stýri á áttæringn- um sínum, sem liann kallaði »Vagn»; hásetum hans þótti þá sem Ijetti svo yfir honum, eins og bjargi væri af honum lypt; hann hafði augun alstaðar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.