Iðunn - 01.06.1887, Síða 106
392
Nálin.
og verið seialegr ; nál og þráðr voru sitt í hvoru
lagi; var fyrst stungið gat fyrir með nálinni, og
svo þráðrinn dreginn í gegnum gatið; mundi sauina-
konum þylcja það seinlegt nú ; þannig hafa Græn-
lendingár saumað með fisktenglum fram á vora daga,
og þannig var líka rifaðr saman munnrinn á Loka
Laufeyjarsyni, þegar hann varð undir í gripasmíð-
inni við Brokk, og var alr hafðr að nál, enn þvengr
fyrir seymi.
Enn eigi leið á löngu áðr enn menn fundu betri
nálar enn þær, sem af trjám fást. það eru nál-
hvassir broddar á bakinu á bjarníglum og brodd-
göltum, og svo í fiskidálkum ; beztar nálar voru þá
í fiskidálkunum, því að það mátti koma á þær smá-
krókum, sem héldu seyminu föstu, svo að það gat
gengið eftir nálinni. Var það ekki lítil framför.
Nú var stutt eftir; óðara enn menn fundu upp
á því, að smíða málma, var auðgert að gera nálar
úr þeim eftir hinum ; áðr höfðu menn bjargazt við
bjarníglabrodda, dálka- og hausatenglur, fægðar
beinfiísar og margt annað þessu líkt; enn nú fóru
menn að gera sér máhnnálar eða -nagla; liafa
þeir fundizt í forsögudysjum, og eru víða til í forn-
gripasöfnum. I ýmsum mentunarmenjum Etrúska,
Grikkja og Eómverja hafa fundizt málmnálar þess-
ar, og hafa sumarj verið gerðar með einstakri
snild.
Allar þessar elztu nálar 'eru nokkuð ólíkar nál-
um þeim, sem nú gerast, þó að stærðinni og digrð-
inni sé slept, því að þær vantar allar augað, eins og
það nú er. Aftari endinn á málmprjóninum er oft-
ast beygðr þannig, að hann getr dregið þráðinn á