Iðunn - 01.06.1887, Page 109

Iðunn - 01.06.1887, Page 109
Nálin. 395 um norðrálfuna. Fram yfir miðja 16. öld voru mílar hvergi smíðaðar nema á jpýzkalandi, og ofr- Htið á Spáni. 011 Önnur lönd sóttu nálar sínar til jpýzkalands. Nálægt miðri 16. öld fluttist svert- ingi nokkur frá Spáni til Englands, settist að í Lundúnum og fór að smíða nálar. Menu liéldu hann væri galdramaðr, af því að hann fékst við svo undarlega vinnu, svo að hann skreið í felur með verkstöð sína, og leyfði engum lifanda manni að líta þar inn til sín ; svo dó hann, að enginn lærði þar af honum. Svo liðu um 100 ár, að alt var sem áðr; enn þá fór þjóðverji nokkur til Eng- lands, og kendi þar nálasmíði, og var fyrsta nála- smiðja reist í Lundúnum árið 1650. þá má með sönnu segja, aö Englendingar fóru að herða sig, því að svo má telja, að þeir rýmdi þjóðverjum gersamlega af markaði heimsins með nálar alt þangað til fyrir skemstu. Iíver sem á nál þurfti að halda, vildi engar nálar sjá nema þær væri ensk- ar; þær væri langbeztar; svo að þýzkar nálar voru oft seldar undir ensku smiðjumarki til þess að koma þeim út. Englendingar komust líka þegar í fyrstu upp á, að gera ýmsar vélar, sern flýttu svo fyrir smíðinni, og gerðu uálarnar jafnar og góðar, og þó ódýrari enn aðrir gátu látið þær. Fyrir tæp- um 20 árum fóru þjóöverjar aftr að sækja sig, og nii á dögum eru þýzkar nálar bæði metnar enn betri og Ilka ódýrari enn þær ensku. Nálagerð er mest í Englandi í Sheffield og Bir- mingham; í Frakklandi í L’Aigle í Orne-fylki; nálagerð í Belgíu, Hollandi og Austurríki er lótt- væg; á þýzkalandi er mest smíðað af þeim í Bín-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.