Iðunn - 01.06.1887, Page 114

Iðunn - 01.06.1887, Page 114
300 Nálin. hjálpaði honum til; enn í 4 ár sat hann við vélina, þangað til hann kom henni af 1830, ogfekkeinka- leyfi fyrir henni. Hún var öll úr tré. Braunier, mannvirkjafrœðingr nokkur, sá þegar, hvó gagnlegt þétta var, og fekk hann með sér til Parísar, og myndaðist þar skjótt félag til þess að hagnýta sór einkaleyfið. Næsta ár var reist vinnustofa í París, og voru þar 80 saumavélar á gangi; voru þar saum- aðir eintómir einkennisbúningar. Enn eftir fáa mánuði tók fyrirtæki þetta hörmulegan enda: verk- mönnum í París þótti sem hér væri gerð gangskör að því, að svifta sig atvinnu og fæði, og einn dag- inn óð stór vopnaðr skrílíiokkr inn í stofuna, braut alt og bramlaði, og flæmdi Thimonnier burt. ‘Skömmu síðar lózt Braunier, enn hinir félagsmenn- irnir gengu aftr úr skaftinu og hættu. Thimonnier varð nú alveg félaus ; 1834 kom hann aftr til Par- ísar með saumavél sína, og reyndi til að fá sér þar atvinnu með haua, enn það gat ekki hepnast. Eór hann þá með hana fótgangandi á bakinu frá París til St. Etienne, og hafði ofan af fyrir sór á leiðinni með því að sýna vélina fyrir fáeina skildinga. Nú skyldi ætla, að Thimonnier væri búinn að fá nóg af svo góðu. Enn því fór fjarri. Hann fór að smíða að nýju, og var svo heppinn, að geta selt nokkurar nýjar vélar endrbættar. Arið 184ð fór að líta skár út fyrir honum; Mognin nokkur gekk í félag með honum, og lánaði honum fé til þess, að hann gæti komið á fót hjá sér vélasmiðju. þeir smíðuðu allmargar, og seldu þær á 35 kr., svo að alt gekk mi vel enn; 1848 voru vélar hans orðnar svo fullkomnar, að þær stungu 300 spor á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.