Iðunn - 01.06.1887, Síða 119
Leo Tolstoy: Dæmdur'fyrir sakléysi. 405
íniðnætti, vakti aksvein sinn og skipaði honum að
beita fyrir vagninn, því það væri þægilegra að aka
í morgunkælunni. Síðau fór hann inn í veitinga-
stofuna, borgaði reikning sinn og hélt á stað.
Nú er hann var kominn áleiðis svo sem 40 verstir,
lót hann aptur standa við fyrir utan gestgjafa-
hús eitt, því bæði vildi liann fá hey handa hestum
sínum og hvíla sjálfan sig dálítið í forstofu hússins;
var þar hlýtt og notalegt. TJm hádegisbilið gekk
hann Tit á riðið og lét setja upp temaskínuna; sókti
síðan gítar sinn og tók að leika á hann. þá kem-
ur alt í einu þríeykisvagn með klingjandi bjöllum
á fljúgandi ferð, og ofan úr vagninum stígur lögreglu-
þjónn og tveir liðsmenn með lionum. Lögreglu-
þjónninn gengur að Akszonow og spyr hann, hver
hann só og hvaðan liann komi. Akszonow segir
honum allan sannleik um það, og býður honum að
drekka með sór einn boila af tei. En lögreglu-
þjónnitm var alt af að koma með nýar og nýar
spurningai', hvar hann hefði verið um nóttina, hvort
hann hefði verið einn eða ásamt kaupmanni nokkr-
um, livort hanu hefði séð kaupmanninn um jnorg-
uninn og því hann hefði farið svo snemma dags frá
gestgjafahúsinu.
nlivað eiga allar þessar spurningar þínar að þýða‘?«
kallaði Akszonow. »Ekki er eg þjófur eða ræningi.
Eg er á verzlunarferð«.
j?á kallaði lögregluþjónniun á liðsmenuina og
uiælti: »Eg er lögreglutnaður og spyr þig um alt
þetta, því kaupmaðurinn, gistingarfélagi þinn, hefir
verið myrtur. Sýndu farangur þinn, og leitið þið
þarna vandlega hjá honum«.