Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1944, Page 36

Ægir - 01.02.1944, Page 36
66 Æ G I R Frá fiskiþinginu 1944. Fiskiþingið, hið 17. í röðinni, var haldið í Reykjavík dagana 29. jan. til 27. febrúar. Þessir fulltrúar sátu þingið: Úr Reykjavík: Rorsteinn Þorsteinsson, skipstjóri, Bene- dikt Sveinsson, bókavörður, Óskar Hall- dórsson, útgerðarmaður, og Þorvarður Rjörnsson, hafnsögum. Úr Vestfirðinga- fjórðungi: Arngr. Fr. Bjarnason, útgerðar- maður og Einar Guðfinnsson, útgerðar- maður. Úr Norðlendingafjórðungi: Heigi Pálsson, erindreki, og Magnús Gamalíels- son, útgerðarmaður. Úr Austfirðingafjórð- ungi: Árni Vilhjálmsson, útgerðarmaður, og' Þórður Einarsson, útgerðarmaður. Úr Sunnlendirigafjórðungi: Gisli Sighvatsson, útgerðarmaður og Stefán Franklín, útgerð- armaður. Gísli Sighvatsson gat þó ekki set- ið þingið nema fvrstu daga þess. Alls komu 36 mál fyrir þingið og fengu þau öll afgreiðslu. Mikilvægasta rnálið, sem fiskiþingið afgreiddi, var breytingar á lögum fiskifélagsins. Hefur í langa hríð staðið til að gera breytingar á lögum fé- bluta tímabilsins var þó mb. Viðir i stað mb. F"reyju. Tundurdufl voru nokkur skotin niður af varðskipunum að þessu sinni, en þó mikið í'ærri en áður. Skaut Ægir niður 5 dufl, Óðinn 1 og Sæbjörg 1. 14. Skiptapar og slysfarir. Mikið var um slysfarir á sjó og manntjón af þeim völdum óvenjumikið. Alls drukkn- uðu í sjó 71 íslenzkur maður, þar af 1 af crlendu skipi, en auk þess drukknuðu 3 í vötnum. Af skotárás flugvélar fórust 2 sjó- menn islenzkir. Ekki er með fullu vitað bve margir þeirra, sem fórust, bafa týnt lif- inu af völdum styrjaldarinnai*, en með vissu er þó vitað uin 6, og e. t. v. fleiri. lagsins og þar með að gera starfsemi þess víðækari og áhrifaríkari fyrir sjávarútveg- inn. Menn hafa ekki verið á eitt sáttir um það, á hvaða lund félaginu skyldi breytt og sérstaklega hafa verið deildar meiningar um það, hverjir ættu að hafa atkvæðisrétt og kjörgengi til fiskiþings og fjórðungs- þinga. Mikið af starfstima fiskiþingsins fór í að fjalla um þetta mál og náðist að lok- um samkomulag um lausn málsins. Samkvæmt hinum nýju lögum var nú kosin 5 manna stjórn i félaginu og er kjör- tímabil hennar þangað til næsta fiskiþing kemur saman, og skal þá á ný kosin stjórn og þá til 4 ára. Stjórn fiskifélagsins skipa nú: Davíð Ólafsson fiskimálast jóri. Vara- maður hans Þorsteinn Þorsteinsson, skip- stjóri. Emil Jónsson, vitamálastjóri. Varamað- ui hans Gísli Sighvatsson, útgerðarmaður. Ingvar Pálmason, alþingismaður. Vara- Mesta sjóslysið á árinu varð þegar ms. Þormóður frá Bíldudal fórst í Faxaflóa, er hann var á leið til Reykjavikur hinn 18. febrúar, ineð 7 skipverja og 24 farþega um borð. A árinu fórust eða eyðilögðust: 1 botnvörpungur. 7 vélbátar yfir 12 rúml. br. 1 vélbátur undir 12 rúml. br. 1 flutningaskip. Bátar undir 5 rúml. br. eru ekki taldir hér með. Af þessum 10 skipum týndust 4 í hafi án þess að mannbjörg yrði, 4 strönd- uðu, 1 sökk í róðri og 1 eftir árekstur. Um tjón á erlendum skipum og mönnum liér við land er ekki til neinar fullnægjandi upplýsingar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.