Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1944, Qupperneq 36

Ægir - 01.02.1944, Qupperneq 36
66 Æ G I R Frá fiskiþinginu 1944. Fiskiþingið, hið 17. í röðinni, var haldið í Reykjavík dagana 29. jan. til 27. febrúar. Þessir fulltrúar sátu þingið: Úr Reykjavík: Rorsteinn Þorsteinsson, skipstjóri, Bene- dikt Sveinsson, bókavörður, Óskar Hall- dórsson, útgerðarmaður, og Þorvarður Rjörnsson, hafnsögum. Úr Vestfirðinga- fjórðungi: Arngr. Fr. Bjarnason, útgerðar- maður og Einar Guðfinnsson, útgerðar- maður. Úr Norðlendingafjórðungi: Heigi Pálsson, erindreki, og Magnús Gamalíels- son, útgerðarmaður. Úr Austfirðingafjórð- ungi: Árni Vilhjálmsson, útgerðarmaður, og' Þórður Einarsson, útgerðarmaður. Úr Sunnlendirigafjórðungi: Gisli Sighvatsson, útgerðarmaður og Stefán Franklín, útgerð- armaður. Gísli Sighvatsson gat þó ekki set- ið þingið nema fvrstu daga þess. Alls komu 36 mál fyrir þingið og fengu þau öll afgreiðslu. Mikilvægasta rnálið, sem fiskiþingið afgreiddi, var breytingar á lögum fiskifélagsins. Hefur í langa hríð staðið til að gera breytingar á lögum fé- bluta tímabilsins var þó mb. Viðir i stað mb. F"reyju. Tundurdufl voru nokkur skotin niður af varðskipunum að þessu sinni, en þó mikið í'ærri en áður. Skaut Ægir niður 5 dufl, Óðinn 1 og Sæbjörg 1. 14. Skiptapar og slysfarir. Mikið var um slysfarir á sjó og manntjón af þeim völdum óvenjumikið. Alls drukkn- uðu í sjó 71 íslenzkur maður, þar af 1 af crlendu skipi, en auk þess drukknuðu 3 í vötnum. Af skotárás flugvélar fórust 2 sjó- menn islenzkir. Ekki er með fullu vitað bve margir þeirra, sem fórust, bafa týnt lif- inu af völdum styrjaldarinnai*, en með vissu er þó vitað uin 6, og e. t. v. fleiri. lagsins og þar með að gera starfsemi þess víðækari og áhrifaríkari fyrir sjávarútveg- inn. Menn hafa ekki verið á eitt sáttir um það, á hvaða lund félaginu skyldi breytt og sérstaklega hafa verið deildar meiningar um það, hverjir ættu að hafa atkvæðisrétt og kjörgengi til fiskiþings og fjórðungs- þinga. Mikið af starfstima fiskiþingsins fór í að fjalla um þetta mál og náðist að lok- um samkomulag um lausn málsins. Samkvæmt hinum nýju lögum var nú kosin 5 manna stjórn i félaginu og er kjör- tímabil hennar þangað til næsta fiskiþing kemur saman, og skal þá á ný kosin stjórn og þá til 4 ára. Stjórn fiskifélagsins skipa nú: Davíð Ólafsson fiskimálast jóri. Vara- maður hans Þorsteinn Þorsteinsson, skip- stjóri. Emil Jónsson, vitamálastjóri. Varamað- ui hans Gísli Sighvatsson, útgerðarmaður. Ingvar Pálmason, alþingismaður. Vara- Mesta sjóslysið á árinu varð þegar ms. Þormóður frá Bíldudal fórst í Faxaflóa, er hann var á leið til Reykjavikur hinn 18. febrúar, ineð 7 skipverja og 24 farþega um borð. A árinu fórust eða eyðilögðust: 1 botnvörpungur. 7 vélbátar yfir 12 rúml. br. 1 vélbátur undir 12 rúml. br. 1 flutningaskip. Bátar undir 5 rúml. br. eru ekki taldir hér með. Af þessum 10 skipum týndust 4 í hafi án þess að mannbjörg yrði, 4 strönd- uðu, 1 sökk í róðri og 1 eftir árekstur. Um tjón á erlendum skipum og mönnum liér við land er ekki til neinar fullnægjandi upplýsingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.