Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 5

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 5
þar m. a. við rit þeirra Stuart Mills og Rudolfs v. Iherings og tilfærir ýmsa kafla úr ritum þeirra. Ég tilfæri hér á eftir nokkra káfla úr ritgerðinni þar sem skoðun hans og afstaða til þessa máls kemur skýrt fram: „Því hefir verið haldið fram, að dáðríkur dugnaður hinna betri manna í því að halda uppi réttinum gagnvart óréttinum, væri aðalskilyrði fyrir framförum og farsæld hverrar þjóðar. Það er fagurt að sýna þolinmæði og um- burðarlyndi, en þegar þolinmæðin og umburðarlyndið gengur út fyrir takmörk réttlætisins og koma af dáðleysis eigingirni eða kveifarlegu afskiptaleysi, þá eru þau eigi lengur dyggðir heldur brestir, sem mjög verður að gjalda varhug við... Af því að óréttinum linnir aldrei, af því menn hætta aldrei að stela, af því að margir jafnan brjóta lög og rétt, þá er svo áríðandi, að fara eftir boðorðinu: „Þol eigi órétt“. Forfeður vorir misstu frelsi sitt fyrir afskipta- leysi. Þeir, sem brjóta réttinn, eru ámælisverðir, en þeir, sem fyrir dáðleysi þola óréttinn, eru engu síður ámælis- verðir. Og sú þjóð er aum, þar sem engir láta til sín taka og skipta sér ekkert af, þótt rétturinn sé brotinn. Ef Islendingar eiga að nota það frelsi i'éttilega, sem þeir hafa og óska eftir, þá verður réttartilfinning þeirra að verða næmari en hún er og þormeiri. Hinir betri manna verða að gæta þess vandlega, að lög og réttur sé eigi brotinn að ósekju, hætta að vorkenna lögbrjótum og réttarspillum, en gjöra sitt til, að þeir fái makleg málagjöld." Ritgerðin er sköruglega rituð út frá þessu sjónarmiði höfundarins. I 15. árgangi Andvara (1889) eru tvær ritgerðir eftir Pál, er hér skal minnst. önnur þeirra heitir: „Nokkur landsmál, einkum fátækramálið og skattamál," og er hún nánast þjóðhagslegs eðlis en ég nefni hana hér vegna þess, að höfundurinn gerir þar nokkra grein fyrir fátækralög- gjöf hér á landi og víðar. Hin ritgerðin heitir „Nokkur orð um stjómskipun Islands í fornöld", og er hún rituð í tilefni af riti Vilhjálms Finsens: „Om den oprindelige 131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.