Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 6

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 6
Ordning og nogle af den islandske Fristats Institutioner“, er kom út í Kaupmannahöfn 1888. Er þetta ítarleg rit- gerð og vel samin, og rekur höfundur þar kenningar þeirra Maurers og Finsens og tekur afstöðu til ágreiningsmála þeirra. Með þessari ritgerð sinni og ritgerðinni um Grágás varð Páll Briem fyrstur til að kynna löndum sínum stjórn- skipan og lög þjóðveldisins, en fram til þess tíma hafði aðeins verið um þau efni ritað á erlendum málum. Þegar Páll Briem var orðinn amtmaður og seztur að á Akureyri réðist hann í það stórræði að stofna íslenzkt lög- fræðitímarit og halda því úti. Lögfræðingastéttin íslenzka, sem hefði átt að halda riti þessu uppi, var næsta fámenn á þeim árum, og lítil von hefur verið um að fá áskrifendur, svo að nokkru næmi utan hennar, og það sýnir bezt áhuga útgefandans, að hann hóf þessa útgáfu á sjálfs sín kostn- að, sem honum vafalaust hefir verið ljóst að myndi baka honum fjárhagslegs tjóns. Tímarit sitt nefndi hann Lögfræðing. Út komu 5 ár- gangar þess, á árunum 1897—1901, 156—172 bls. hver árgangur. Mestallt efni ritsins lagði útgefandinn sjálfur til. Þó birtizt þar og nokkurt efni frá öðrum. Klemens Jónsson skrifaði þar Handbók fyrir hreppsnefndannenn í 1. og 2. árg., og ritgerð um dómstóla og réttarfar í 4. og 5. árg., og Lárus H. Bjarnason um fyrning skulda í 5. árg. 1 3. árg. var yfirlitsgrein um lagasögu íslands eftir Konrad Maurer, þýdd af Eggert Briem, síðar hæstaréttardómara. Allt annað efni ritsins er frá hendi útgefandans sjálfs. Helztu ritgerðir hans eru þessar: Ágangur búfjár í 1,—-3. árg., Er leiguábúð, sjálfsábúð og erfðaábúð í 1. og 3. árg., Fénaðartíund í 1. árg., Löggjöf um áfengi í 1. árg., Yfirlit yfir sóttvarnarlög Islands í 2. árg., Hundraða- tal á jörðum í 4. árg., Dagsverk til prests, einnig í 4. árg. og loks má nefna langa ritgerð um menntun barna og unglinga í 4. og 5. árg. og er sú ritgerð þjóðhagslegs efnis og sumar hinna líka að nokkru leyti, en útgefandinn hafði 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.