Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 11
aÖgerða, fyrst og fremst verið hafður í liuga, enda var ekki farið á þeim tíma að hora eftir heitu vatni eða gufu hér á landi. Þess ber þó að geta, að í athugasemdum við 12. gr. frumvarps meiri hluta Fossanefndarinnar, er skir- skotað til náma. En samkvæmt námulögunum nr. 50/1909, sem enn eru í gildi, virðist byggt á þeirri reglu, að námu- réttindi fylgi landareign þeirri, sem málmar eða málm- blendingar eru í. Gæti skírskotun þessi bent til þess, að hiti neðan jarðar hefði verið hafður í liuga. Það skiptir í sjálfu sér ekki miklu máli, hvort svo liefur verið eða eigi, því að síðan hafa verið sett um þetta skýrari ákvæði. Aðallagaboðið um það efni, sem liér er rætt, eru lög nr. 98 frá 1940 um eignar- og notkunarrétt jarðhita. 1 1. gr. þeirra laga er mælt: „Landareign liverri fylgir réttur til umráða og hagnýtingar á hverum og laugum (jarðhita), sem á lienni eru, þó með takmörkunum þeim, sem lög þessi ákveða“. 1 3. gr. laganna segir, að landeiganda sé rétt að hag- nýta sér hveri og laugar, eins og honum þykir bezt henda til lieimilisþarfa, framleiðslu og iðnaðar. 1 4. gr. segiir, að ef landamerki liggi um hverasvæði þannig, að einhver hluti hveragufunnar eða loftsins eða laugarvatns liggi svo í landareign tveggja eða fleiri land- eigenda, að ekki verði aðskilið, þegar hagnýtt er, þá skuli skorið úr því með mati, hvern hlutfallslegan rétt hver jörð hefur til jarðhitaorkunar. Þá segir svo i 6. gr.: „Landeigandi má ekki undanskilja landareign sinni jarðhitaréttindi, nema með sérstöku leyfi ráðherra.“ Enn fremur er mælt, að um sölu jarða, er jarð- hitaréttindi fylgja, fari eftir ákvæðum laga nr. 55 frá 1926, þó þannig, að ríkissjóður hafi forkaupsrétt, að þeim aðilum frágengnum, sem hann er veittur með þeim lögum. 1 7. gr. er gert ráð fyrir þvi, að hvera- og laugaorka hafi verið tekin eignarnámi. Almenn eignarnámsheimild jarðhitaréttinda er liins vegar ekki i lögunum. Var hún þó upphaflega í frumvarpinu, en var felld niður sam- 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.