Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 14
izt svo að orði: „Jarðhitaréttindi eru einn óaðgreinan- legur hluti ^landareignar“. Þetta frumvarp var eigi afgreitt. Lét stjórnin siðan leggja það fyrir Alþingi 1929 og 1931, að visu lítils háttar breytt i siðara skiptið, en i bæði skiptin dagaði það uppi. Á Alþingi 1936 bera svo þingmenn Árnesinga, þeir Bjarni Bjarnason og Jörundur Brynjólfsson, fram frumvai’p til laga um eignar- og afnotarétt jarðhita. Það frumvarp er að efni til að mestu samliljóða frumvarpi rílcisstj órnar- innar frá 1928. Þó var 12. gr. frumvarpsins frá 1928 al- veg felld niður og ný fyrirmæli sett i 11. gr. hins nýja frv. Þar segir svo: „Eigendum og umráðamönnum jarða, þar sem jarðhiti er, eða jarðhitasvæði eiga, er heimilt að leita aðstoðar ríkisins við rannsókn jarðhitans. Skal ríkið veita mönnum slíka aðstoð ókeypis, eftir því, sem ástæður leyfa og fé er veitt til þess á fjárlögum. Á sama hátt skal rikið veita mönnupi aðstoð um samning kostnaðaráætlunar um notkun jarðhitans“. Þetta frumvarp fékk ekki af- greiðslu. Yar það því flutt aftur óhreytt af sömu mönnum á Alþingi 1937. En það fór á söniu lund. Hins vegar var á þvi þingi samþykkt þingsályktunartillaga um rannsókn jarðhitans á Islandi, sbr. Alþt. A 1937 þskj. 470. I síðari hluta ályktunarinnar var skorað á rikisstj órnina „að láta undirhúa fyrir næsta þing frumvarp um eignar- og af- notarétt jarðhita á svipuðum grundvelli og þeim, sem á- kveðinn er i frumvarpi á þskj. 17, er nú liggur fyrir neðri deild Alþingis“. Samkvæmt þingsályktun þessari lét forsætisráðherra at- huga frumvarpið frá 1937 á þskj. 17. Yoru gerðar á því nokkrar minni háttar breytingar, en í engu var kvikað frá grundvallarstefnu frumvarpsins um eignarréttinn að jarðhitanum, sbr. Alþt. 1938, A þskj. 63. Var frumvarpið síðan flutt af sömu mönnum og áður samkvæmt ósk for- sætisráðherra. Ekki varð frumvarpið útrætt á því þingi. Á Alþingi 1939 var frumvarpið enn borið fram og komst 140
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.