Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 19

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 19
make provision for the control of the tapping and use of geothermal energy and for vesting all such energy in the Crown). Samkvæmt þeim lögum er umráðaréttur jarðhita yfir- leitt í höndum ríkisins. Aðalreglan er því sú, að ekki megi aðrir hora eftir jarðliita og hagnýta sér hann, heldur en ríkið eða þeir, sem til þess hafa fengið sérstakt leyfi stjórn- valda, sbr. 3. gr. Engar bætur eða endurgjald á að greiða til landeiganda vegna töku jarðhitaorku, livort heldur er ofan jarðar eða neðan, nema byrjað hafi verið á hagnýt- ingu hennar áður en lögin gengu í gildi, sbr. 14. gr. Hins vegar á auðvitað að greiða bætur fyrir landspjöll, sem leiða af hagnýtingu jarðhita, sbr. 13. gr. Gert er ráð fyrir því, að sérstök landssvæði séu lýst jarðhitasvæði, 4. gr. Utan slikra yfirlýstra jarðhitasvæða er landeiganda heim- ilt að leita eftir jarðhita með borun, 5. gr., en eftirlit af opinberri hálfu skal þó haft með þeirri jarðborun. Heimilt er að veita mönnum leyfi til jarðborana í rannsóknar- skyni, en þá er leyfishafi einnig eftirliti liáður um borun. Eins og áður segir, er og stjórnvöldum heimilt að veita aðilum að fullnægðum tilteknum skilyrðum leyfi til hag- nýtingar jarðhita, 9. gr., og eiga þeir aðilar þá að greiða endurgjald til ríkisins. Frá aðalreglunni um einkarétt ríkisins til jarðhita, er svo sú mikilvæga undantekning, að menn mega hagnýta sér jarðhita til heimilisþarfa, svo sem til suðu, hitunar, þvotta eða baða. Mega menn bora eftir hita í því skyni, en þó ekki dýpra en 200 fet. Gert er ráð fyrir því, að ráð- herra geti með sérstökum fyrirmælum takmarkað þenn- an rétt landeiganda. Italía 1 Italíu er jarðhiti, svo sem kunnugt er. Er hann þar mikið notaður til raforkuframleiðslu. Samkvæmt upplýs- ingum, er sendiráð Islands í París aflaði s.l. vetur lijá 145
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.