Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 22
göngu að því er snertir nýtingu þess vatns. Jafnframt er gert ráð fyrir, að veita megi sérleyfi til virkjunar þess og nýtingar. Hvergi er talað um bætur til landeiganda. Yirð- ist alls ekki gert ráð fyrir þeim. I frumvarpi þessu eru að sönnu ekki bein ákvæði um eignarrétt að heitu jarðvatni og jarðgufu, en ríkinu virð- ast tryggð þau umráð þessarra orkulinda, að raunveru- lega hefur ríkið þessi mál í hendi sér. Danmörk Danskir fræðimenn hafa talið, að eignarréttur land- eiganda næði niður í jarðgrunnið, en þó engan veginn ótakmarkað. Um það efni segir Yinding Kruse í Ejendoms- retten I, hls. 278: „Lige saalidt har Grundejeren nogen Rel til liele Jorden under liam, lige til Jordens Centrum. Han har ogsaa her kun Ret til Jorden saa langt ned, som Ejendomsrettens hidtil kendte sædvanlige Formaal kræver. Han kan fölgelig ikke forhindre, at Staten f. eks. giver Selskab Ret til Anlæg af en underjordisk Jernbane, naar vel at mærke denne gaar saa langt nede i Jorden, at Grundejeren ingen Ulæmper faar derved. Ligeledes har Grundejerne vel Ret til Grus, Sand, Ler, Kalk o. 1. der findes i deres Jord saa langt ned, som man sædvanlig udnytter Jorden i saa Henseende her i Landet. Hvis der imidlertid skulde findes værdifulde Mineralier e. 1. i dybtförende Lag, som ingen Ejer normalt regner med, maa de tilhöre Staten“. Sbr. Torp, Tingsretten bls. 26 nótu 47. I hinu samnorræna lögbókaruppkasti sinu hefur Vinding Kruse ákvæði um þetta efni, er ganga í svipaða átt. Þar segir í 5. bók, 5. kap. § 1: „En grundejers ret omfatter rummet over og under Jorden saa langt, sem den sædvan- lige udnyttelse af ejendommen kræver“ (En Nordisk Lov- bog bls. 86). I atbugasemdum við þessa grein segir svo: „Den grænse, som B. G. B. § 905 og Z. G. B. art 667 sætter 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.