Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 36
sjá um sölu eignarinnar án þess að séð verði, að H. væri frá þeirri ráðabreytni skýrt. Gekk fasteignasali þessi sið- an frá samningum við K. um kaup á eigninni. H. taldi kaup þessi hafa gerzt fyrir sinn atbeina og bæri sér því þóknun, svo sem um hefði verið samið. Hóf liann málssókn gegn E. og sameigendum hans af þessu tilefni. Sameigendurnir kröfðust sýknu. Var sú krafa á því reist, að H. hefði ekki leyfi til fasteignasölu fyrir aðra lögum samkvæmt. Hefði honum þvi ekki verið heimilt að annast um sölu eignarinnar. Þá var þvi og lialdið fram, að sala hefði ekki átt sér stað fyrir hans atbeina, en eignin liefði ekki verið seld, fyrr en meira en tvö ár voru liðin, frá þvi H. liafði verið veitt fyrrgreint umboð. Leitt var i ljós, að H. liafði ekki leyfi til fasteignasölu samkvæmt lögum nr. 47/1938. Var honum því ekki heim- ilt að taka að sér sölu fasteignarinnar eða gera tilraunir í þá átt. Af þeirn sökurn var talið, að hann gæti ekki krafið E. og sameigendur hans um þóknun fyrir það starf sitt. Var því sýknukrafan tekin til greina og H. dæmdur til greiðslu málskostnaðar. (Dómur B.Þ.R. 29/2 1956.) Ofgreiddur skattur. — Endurheimta. B. var gert að greiða í söluskatt fyrir árið 1952 og 1953 3% af söluverði þess varnings, er hann framleiddi sjálfur, en 2% af söluverði vara, er hann seldi fyrir R. B. taldi, að sér væri óskylt að greiða söluskatt af andvirði þeirrar vöru, er hann seldi fyrir R., þar eð hann annaðist sölu hennar í umboðssölu. Bæri sér því aðeins að greiða sölu- skatt af umboðslaunum sínum. Eftir að söluskattur hafði verið lagður á B. fyrir 1. ársfjórðung 1952 eftir nefndum reglum, kærði hann skattálagningu þessa, en fékk ekki leiðréttingu. Höfðaði hann þá mál til greiðslu mismunar- ins, er hann hafði greitt með fyrirvara. Féll dómur i liér- aði og Hæstarétti á þá leið, að lionum bæri einungis að greiða söluskatt af umsýsluþóknun sinni. I samræmi við 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.