Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 51
merki á og hann að lokum dæmdur til greiöslu málskostn- aðar. K. krafðist s>rknu. Var sú krafa á því byggð, að hann hefði í engu brotið af sér með sölu umræddra sokka, þar sem merkið á þeim væri ekki svo líkt hinu skrásetta vörú- merki W., að hætta væri á, að merkjunum yrði ruglað saman. Sem fyrr getur, er orðið Woosley heiti á fyrirtæki því, er umrædda kvensokka framleiðir. Þótti að vísu nokkur líking með þvi heiti og heiti W., sem skrásett er sem vöru- merki þess hér á landi. Eigi þótti þó verða talið, að heiti þessi eða orð væru svo lík, að almennt væri hætta á, að á þeim yrði villzt. Var því K. sýknaður af öllum kröfum W. í málinu, en rétt þótti, að málskostnaður félli niður. (Dómur S. og Vd. R. 21/5 1955.) F. RÉTTARFAR. Málflutningshæfi. K. var stefnt í máli. Er málið var þingfest, sótti lög- maður einn þing af hans hálfu og fékk frest til að tjá sig um sakarefnið. Næst er málið kom fyrir, gaf sig fram maður einn, G., er kvaðst vera starfsmaður K. og óskaði að sækja þing af hans hálfu. Var því mótmælt af hálfu stefnanda og atriðið tekið til úrskurðar. Ekki var leitt í ljós, að G. fullnægði þeim skilyrðum, sem sett eru í 5. gr. laga nr. 61 frá 1942 til þess að fara með mál annars manns. Var því talið, að G. væri óheimilt að sækja þing í málinu af hálfu K. (tJrskurður R.Þ.R. 10/3 1955.) Kæra til æðra dóms. — Trygging. D. höfðaði mál gegn G. til greiðslu víxilskuldar. Við þingfestingu málsins fékk G. viku frest til þess að tjá sig um sakarefnið. Er málið kom fyrir að þeim tíma liðnum, 177
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.