Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 55
Erlendar bækur Árið 1954 var í 2. og 3. hefti getið nokkurra danskra bóka um lögfræði, sem út liöfðu komið til ársloka 1953. Hér er nokkurt framhald um bækur, sem út hafa komið á árunum 1954 og 1955. 1. Einkamálaréttur, sjó- og félagaréttur, vátrygginga- réttur og vinnumálaréttur. „Ægteskabsret 1“ eftir Ernst Andersen prófessor kom út 1954. Bókin fjallar um stofnun og slit hjúskapar, réttar- stöðu skilgetinna og óskilgetinna barna, kjörbörn o. fl. Bókin er fyrst og fremst kennslubók, en margt er þar sem starfandi lögfræðingar hafa gagn af, ekki sízt þar sem okkar löggjöf er mjög lík danskri á þessu sviði. „Formueforholdet mellem ægtefeller“ eftir Mogens Munch ritara í dómsmálaráðuneytinu kom út 1955. Hér er um að ræða ritgerð, sem lilaut verðlaun úr Verðlauna- sjóði Anders Sandöe 0rsteds. Bitgerðarefnið var að rann- saka og gera grein fyrir því, að hve miklu leyti hið venju- lega skipulag á fjármálum hjóna væri mótað af grund- vallarreglum þeim, sem fram kæmu í lögum um fjár- mál hjóna frá 1925 (sbr. hér á landi lög nr. 20/23) svo og að hve miklu leyti þessi grundvallarsjónarmið mótuðu dómvenju um fjármálaafstöðu hjóna. „Befusions opgaver“ heitir bók eftir dr. jur. Axel H. Pedersen landsr.málflm. Þar er rædd réttarstaðan, þegar fasteign liefur verið seld og gerð eru upp fjárskipti selj- anda og kaupanda varðandi tekjur og gjöld af eigninni. Bókin er ítarleg og einkum fróðleg lögfræðingum og öðr- um, sem fjalla um fasteignasölu. Hún er að sjálfsögðu 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.