Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 58
danske Kriminalret“, er hann lét frá sér fara sér- staka hlutann. Prófessor Hurvsdtz er mörgum liér að góðu kunnur, svo og verk hans. Ástæða er til að vekja sér- staka athygli íslenzkra lögfræðinga á þessari bók. Hegn- ingarlög okkar, bæði hin eldri og yngri, eru svo lík hin- um dönsku, að danskar fræðibækur um þau liafa beint gildi hér. Við liinir eldri lögfræðingar munum þá C. Goos, C. Torp og O. Krabbe (Kommentar). Njunælið, sem hér er um að ræða, er það, að síðan sérstaki hluti Goos kom út 1896, liefur sá hlutinn ekki verið ræddur í vísindalegri handbók. Margt er nú breytt. Ný lög komin, nýir tímar og ný viðhorf. Þótt bók Goos væri merkisrit sinna tíma, var orðin hrýn nauðsyn á nýrri bók og nú er hún komin. 4. Stjórnarfarsréttur, réttarfar. Um stjórnarfarsréttinn er þess helzt getandi, að N. Mölhnann og S. A. Hjermov liafa gefið út 1954—1955 itarlega bók um sveitarstjórnarmál: „Hándbog for danske Kommuner I—III“. Margt mun frábrugðið í sveitarstjórn- armálum hér og í Danmörku og beint gildi hókarinnar því takmarkað. En hún gæti þó að ýmsu leyti verið til fyr- irmyndar þeim, sem sams konar bók semdi um sveitar- stjórnarmál liér. En það er verk, sem þyrfti að vinna. Á sviði réttarfars má nefna „Skifteretten I. Konkurs" eftir Erwin Muncli-Petersen prófessor. Framhalds var að vænta vorið 1956, en vegna liins snögglega fráfalls Munch- Petersens verður ekki af því að sinni. Það var mikill skaði danskri — og reyndar norrænni — lögfræði, að prófessor Muncli-Petersen — þeim ágæta manni— skyldi ekki verða lengra lifs auðið. Árið 1954 efndi Kaupmannahafnarháskóli til verðlauna- ritgerðar á sviði réttarfars. Efnið var að rannsaka skyldi, hverjar réttargerðir mætti nota til þess að fullnægja skyldu aðila til athafnaleysis og hver væru skilyrði til þess að slíkar réttargjörðir mættu fara fram. 184
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.