Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Side 59

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Side 59
Verðlaunin lilaut Knud Ehlers landr.málflm. Ritgerð hans var gefin út 1955 og heitir: Hándhævelse af und- ladelsespligten“. 5. Stjórnlagafræði, þjóðaréttur, alþjóðlegur einkamála- réttur. Hinn 5. júní 1953 fengu ný stjórnskipunarlög gildi í Danmörku. Með þeim voru ýmsar breytingar gerðar á eldri lögum og nýmæli sett. Nauðsyn var því á að lögfræði- leg rannsókn og skýring á hinum nýju lögum yrði fram- kvæmd liið fyrsta. Þetta tókst prófessor Paul Andersen þegar árið eftir, er hann gaf út bók sína: „Dansk Stat- forfatningsret“. Þetta er mikil hók — 809 hls. — og hefur fengið mjög góða dóma. Alf Ross prófessor gaf út 1954, með aðstoð Isi Foighel lektors: „Studiehog i folkeret". Bókin liefur að geyma nokkurt safn þýðingarmikilla dóma á alþjóðavettvangi og handliæg að því leyti. Hún her og nokkurn blæ „casebook"- kennsluaðferðarinnar, sem mjög er notuð í Ameriku. Er þar um virðingarverða tilraun að ræða, sem á fullan rétt á sér ásamt þeim aðferðum, sem almennt tíðkast á Norð- urlöndum. 6. Dtgáfur laga, dómasöfn og nefndaálit. „Karnows Lovsamling“, sem er útgáfa hinna mark- verðustu laga ásamt skýringum, kom út í 5. útg. 1955 (2 hindi). Ritstjórn höfðu á hendi þeir prófessorarnir Stephan Hurwitz og W. E. v. Eyben. Auk þeirra liafa margir aðrir sérfróðir menn lagt hönd að verki. Framliald af: „Systematisk oversigt over domme i krim- inelle sager“ kom út 1954 og nær yfir timabilið 1943— 1952. Útgáfuna annaðist A. Bach héraðsdómari. Að því er persónusögu varðar má nefna: A. Falk-Jensen og H. Hjort-Nielsen: „Candidati og examinati juris 1736 185

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.