Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 59
Verðlaunin lilaut Knud Ehlers landr.málflm. Ritgerð hans var gefin út 1955 og heitir: Hándhævelse af und- ladelsespligten“. 5. Stjórnlagafræði, þjóðaréttur, alþjóðlegur einkamála- réttur. Hinn 5. júní 1953 fengu ný stjórnskipunarlög gildi í Danmörku. Með þeim voru ýmsar breytingar gerðar á eldri lögum og nýmæli sett. Nauðsyn var því á að lögfræði- leg rannsókn og skýring á hinum nýju lögum yrði fram- kvæmd liið fyrsta. Þetta tókst prófessor Paul Andersen þegar árið eftir, er hann gaf út bók sína: „Dansk Stat- forfatningsret“. Þetta er mikil hók — 809 hls. — og hefur fengið mjög góða dóma. Alf Ross prófessor gaf út 1954, með aðstoð Isi Foighel lektors: „Studiehog i folkeret". Bókin liefur að geyma nokkurt safn þýðingarmikilla dóma á alþjóðavettvangi og handliæg að því leyti. Hún her og nokkurn blæ „casebook"- kennsluaðferðarinnar, sem mjög er notuð í Ameriku. Er þar um virðingarverða tilraun að ræða, sem á fullan rétt á sér ásamt þeim aðferðum, sem almennt tíðkast á Norð- urlöndum. 6. Dtgáfur laga, dómasöfn og nefndaálit. „Karnows Lovsamling“, sem er útgáfa hinna mark- verðustu laga ásamt skýringum, kom út í 5. útg. 1955 (2 hindi). Ritstjórn höfðu á hendi þeir prófessorarnir Stephan Hurwitz og W. E. v. Eyben. Auk þeirra liafa margir aðrir sérfróðir menn lagt hönd að verki. Framliald af: „Systematisk oversigt over domme i krim- inelle sager“ kom út 1954 og nær yfir timabilið 1943— 1952. Útgáfuna annaðist A. Bach héraðsdómari. Að því er persónusögu varðar má nefna: A. Falk-Jensen og H. Hjort-Nielsen: „Candidati og examinati juris 1736 185
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.