Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 60
—1936, candidati politices 1852—1936 og candidati actu-
arii 1922—1936“.
Á árunum 1954—1955 liafa birzt nokkur lagafrumvörp
ásamt nefndarálitum og greinargerðum.
Af þeim má nefna: Bet. om videnskabernes fremme i
Danmark ved foranstaltninger fra Statens side II (1954)
og III (1955). (I. kom út 1948.
Álit varðandi endurskoSun á lögum um bifreiðar og
umferS var birt 1954.
Álit um breytingar á lögum um fóstureySingar var og
birt 1954.
Enn má nefna: Álit um breytingar á lögum um ætt-
leiSingu (1954). Álit um almannatryggingar (1955). Álit
um breytingar á reglum um ákvörSun faSernis.
Loks má til gamans geta bókar Jörgens Cold landsr,-
málflm.: „Juristhistorier". Hér er um aS ræSa safn af
fyndnum og skrítlum á sviSi laga og lögfræSinga. Margt
er þar, sem brosa má að, og þá einnig skopmyndum H.
Jenseníus, sem í bókinni eru.
Á víð og dreif
Tímarit lögfræðinga. Enn sem fyrr er tímarit þetta
síðbúnara en skyldi. Auðvitað ber ég ábyrgðinra á því.
Til afsökunar má þó telja, að framtakssemi margra þeirra,
er lagt gætu ritinu lið, er minni en skyldi og ber ritið þess
þá jafnframt merki.
Það er gömul saga, að lögfræðingum hefur gengið illa
að halda úti tímariti. Þær tilraunir, sem gerðar hafa verið,
eru þessar:
Árið 1897 byrjar Páll Briem amtmaður útgáfu ritsins
„Lögfræðingur. Tímarit um lögfræði, löggjafarmál og
þjóðhagsfræði". Ritstjórinn, sem jafnframt var útgefandi
186