Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 63
við útgáfuna. Sjálfir mættu þeir þó rita meira. Ég vil nota tækifærið og óska þeim til hamingju með 10 ára af- mæli ritsins, og árna því heilla. Eins og kunnugt er hóf þetta rit göngu sína í marz 1951. Það á að sjálfsögðu fullan tilverurétt, þótt Úlfljótur komi út. Verksvið ritanna eru ólík þótt bæði fjalli um lögfræði- leg efni. Er því hart að sífellt skuli þurfa að hvetja lög- fræðinga til þess að koma með efni í ritið. Og enn er það í fullu gildi, sem fyrsti ritstjóri þess sagði í ávarpsorðum sínum: „En eitt verða lagamenn að muna. Tímarit þeirra getur ekki lifað við sæmilegan orðstír, nema margir þeirra leggi því til efni. Mikið að vöxtum þarf hver einstakur ekki að leggja af mörkum, en sem flestir eitthvað." Gestur. S. 1. haust var hér á ferð A. J. M. Van Dal, fram- kvæmdastjóri félagsskaparins „Internatinonal Commission of Jurists. Félagið hefur aðalstöðvar sínar í Haag. Erindi Van Dal hingað var að kynna félagsskapinn og stefnumál hans. Einkunnarorð félagsins eru: „For the Rule of Law“ og nánar orðað: „That every State and every citizens shall be free under the Ruleof Law“. Forseti félags- ins er Joseph Thorson, hinn vesturíslenzki lögfræðingur, sem hér er að góðu kunnur. Deildarfélög eru í fjölmörg- um löndum. Lögmannafélagið gekkst fyrir samkomu þar sem Van Dal flutti erindi. Frá Háskólanum. Á aldarafmæli Páls Briem amtmanns, 19. október 1956, afhentu ekkja hans, frú Álfheiður Briem, börn hans ogtengdabörn Háskólanum að gjöf kr. 35.000.00 til stofnunar Minningarsjóðs um hann. I gjafabréfinu seg- ir: „Sjóðurinn er afhentur Háskóla Islands til eignar og umráða og tengdur lagadeild. Sjóðnum er fyrst og fremst ætlað að efla þekkingu á lögum og rétti og styrkja lögfræði- lega vísindastarfsemi." Skipulagsskrá munu gefendur síðar semja. 189
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.