Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Page 64
Tuttugasta og fyrsta þing norrænna
lögfræðinga í Helsingfors 1957
Stjórn hinnar finnsku deildar norræna lögfræðinga-
sambandsins býður lögfræðingum frá Danmörku, Finn-
landi, Islandi, Noregi og Svíþjóð til XXI. þings norrænna
lögfræðinga, sem haldið verður í Helsingfors dagana
22.-24. ágúst 1957.
Dagskrá þingsins hefur verið ákveðin þannig:
Fimmtudaginn 22. ágúst.
Kl. 10 Sameiginlegur fundur í hátíðasal Háskólans.
1. Þingið sett.
2. Skipulagsmál þingsins.
3. Umræðuefni: Ber að breyta lagaúkvæðum um
hjónaskilnað ?
Aðalframsögumaður: Helvi Sipila lögmaður,
Finnlandi.
Annar framsögumaður: Ármann Snævarr pró-
fessor, Islandi.
Föstudaginn 23. ágúst.
Deildarfundir.
I. deild.
Umræðuefni:
Kl. 10 1. Málskostnaður.
Aðalframsögumaður: Hákon Guðmundsson,
forseti Félagsdóms, Islandi.
Annar framsögumaður: Joél Laurin dómsfor-
seti, Svíþjóð.
Kl. 14 2. Samnorræn löggjöf um gerðardóma.
Aðalframsögumaður: Bemt Hjejle, hæstarétt-
arlögmaður, Danmöi’ku.
190