Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Page 66

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Page 66
Annar framsögumaður: Nils Herlitz prófessor, Svíþjóð. 2. Félagsmál. 3. Þingi slitið. Þeir, sem þegar hafa gerzt félagar í sambandi norrænna lögfræðinga, teljast vera það áfram, unz úrsögn hefur borizt stjórn hverrar deildar. Islenzkir lögfræðingar, sem gerast vilja félagar, skulu tilkynna það framkvæmdar- stjórn íslenzku deildarinnar. Öllum félagsmönnum ber að greiða félagsgjald, kr. 25.00 fyrir þá, sem eigi sækja þingið, kr. 50.00 fyrir þá, sem sækja þingið einir, og kr. 75.00 fyrir þá, sem koma með maka. Allir félagsmenn fá rit með ritgerðum aðalfram- sögumanna og umræðum á þinginu. Þeir íslenzkir lögfræðingar, sem sækja ætla þingið í Helsingfors í sumar, skulu tilkynna það einhverjum undir- ritaðra fyrir 1. apríl 1957 og fyrir sama tíma ber öllum félagsmönnum að greiða félagsgjöld sín. Reykjavík 26. janúar 1957. 1 framkvæmdarstjórn íslenzku deildarinnar: Árni Tryggvason, hæstaréttardómari, Ólafur Jóhannesson prófessor og Theodór B. Líndal prófessor. 192

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.