Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 10
Grisli Sveinsson var maður fjölgáfaður og margvis, svo sem hann átti kvn til. Beindist snemma hugur hans að þjóðmálum. Hann óx upp með baráttumönnum alda- mótanna og gat hann eigi lengi hjá setið við þau at- vik, er þar bar til. Er það í annálum haft, að hann réðst í það, ungur stúdent og eigi mikils um kominn þá, að gefa út ritling um uppkastið 1908, það er mestu róti hefur á komið í stjórnmálum fyrstu áratugi þessarar aldar liér á landi. Skaptfellingar kjöru hann á Alþing 1916 og sat hann þar til 1921, er hann lét af þingmennsku sökum heilsubrests. Enn sat hann á þingi 1933—1947. Hann var jafnan aðsópsmikill á þingi, enda var hann forseti sameinaðs þings 1941—1942 og 1943—1945. Gísli Sveinsson var einn af stofnendum Málflutnings- mannafélags íslands, en það félag kallast nú réttilega Lögmannafélag Islands og er bráðum fimmtugt. Var hann þar félagsmaður, meðan hann gegndi lögmanns- störfum. Allir vita það, að Gísli Sveinsson var framúrskarandi reglusamur i sýslan sinni sem yfirdómslögmaður og sam- vizkusamur. Hann var kappsamur í málflutningi, en þó jafnan drengilegur. Þá varð hann og brátt fyrirmyndar embættismaður, er austur kom i Skaptafellssýslu, enda mátti irver maður bjá bonum trausts leita. Kunni hann til alls góð ráð að leggja, og leysti hvers manns vand- ræði, ef mátti. Hann var baráttuglaður á mannfundum, ef svo bar undir, enda var hann maður mælskur, svo að af bar, og aldrei vissi ég honum orðfátt verða. Hann var glæsimenni á alia grein og kunni hvers konar hof- mannasiðu góða, en hafði gát og hóf á geði sínu og hverri framkvæmd. Var hann ljúfur við vini sina, en öllum drengur góður. Eg ætla, að hann ætti engan óvin. Eigi var Gísli ævintýramaður í fjármálum, en það kunnu allir að segja, að jafnan var hann veitandi og i góðum álnum. Hitt var og alkunnugt, að hann liélt af reisn og höfðingsskap embætti sín. Var það jafnan róm- 8 Timarit lögfrœðincja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.