Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 23
um þau efni ná fram að ganga, er einsætt að nota frem- ur hugtalcið þinglýsingu en þinglestur. í þinglýsingarfrumvarpinu felast ýmis nýmæli, og verð- ur nú gerð grein fyrir hinum helztu þeirra, en að öðru leyti er visað til greinargerðar fyrir frv. A. Um þmglýsingardómara. 1 frv. er byggt á því, að þinglýsing sé dómsathöfn — jurisdictio voluntaria. Að vísu mætti vel hreyfa því, að skrásetningin (bókfærslan) sé aðalþáttur þinglýsingar- starfseminnar, og svipi þeim störfum meir til ýmis konar stjórnsýslustarfa en dómstarfa. Á Norðurlöndum hefur þinglýsing samt livarvetna verið talin til dóms- athafna, og var ekki talin ástæða til að livika frá þeirri tilhögun í frv. Embættismenn þeir, sem sýsla um þing- lýsingar, eru því í frv. ávallt nefndir dómendur, en ekki valdsmenn, svo sem stundum er gert í íslenzkum lög- um, sbr. t. d. 1. 51/1937, 5. gr. Samkv. 1. gr. frv. eru þinglýsingardómendur hinir sömu að höfuðstefnu til og nú er. Þó er lagt til, að lögreglustjórinn í Revkjavík sé þinglýsingardómari um skjöl, sem varða skrásettar bif- reiðar, og enn fremur er dómsmálaráðherra heimilað að kveða svo á, að lögreglustjóri í kauptúni sé þinglýsing- ardómari þar í umdæmi að nokkru eða öllu. Þessi ný- mæli eru rökstudd allrækilega í greinargerð fvrir frv., og visast þangað. í réttarfarslögum vantar nú ákvæði um meðferð þing- lýsingarmála, og ber einkum að geta þess, að 223. gr. eml. víkur ekki sérstaklega að þeim málum. 1 2. gr. frv. eru reglur um vanhæfi dómara til meðferðar máls. Er lagt til, að þar sé mun vægar farið i salcir en samkv. 37. gr. eml., og er mælt svo fyrir, að fulltrúi dómara geti levst úr máli, þótt dómari sé vanhæfur vegna tengsla við málið eða aðilja þess. 1 3. gr. frv. er sérstakt ákvæði um kæru til æðra réttar á úrlausn þinglýsingardómara Tímarit lögfrœöinria 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.