Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 26
skugga um, að það sé þinglýsingartækt. Á þessari til- högun eru ýmsir auðsæir kostir. Með dagbókarfærslunni fæst >'firleitt óbrigðul vissa um það, hvenær skjal barst til þinglýsingar. Við viðtöku skjals i upphafi þarf dómari aðeins að kanna ytri ágalla á skjali, er á ber, en fær síðan allgott tóm til að þrautkanna það, áður en til færslu á því kemur í þinglýsingarbók. Hagsmunum þing- lýsingarbeiðanda er og borgið, þar sem forgangsáhrif þinglýsingar teljast frá dagbókarfærslu þess. Ágallarnir á skipulaginu eru þeir, að hér fer fram tvennskonar könn- un á skjali og tvennskonar bókfærsla. 1 þinglj'singar- umdæmum, þar sem tiltölulega fá skjöl berast, er þetta skipulag allt of brotamikið. Tekið var sérstaklega til athugunar að lögfesta slíkt skipulag i kaupstöðunum, en frá því var horfið. Hins vegar stefna ákvæði 7. gr. frv. að auknu örvggi i þinglýsingarstarfseminni með því að þau létta þeirri skvldu af dómara að afgreiða skjöl þeg- ar í stað, svo sem nú er í reyndinni, en ætla honum þess í stað nokkurn tíma til athugunar á skjölum. Samkv. 2. málsgr. 7. gr. frv. ber dómara að greiða úr því svo fljótt sem föng eru á og eigi siðar en innan tveggja vikna frá þvi, að skjal barst til þinglýsingar, hvort það verði fært í þinglýsingarbók, enda verður skjal ekki afhent þing- lýsingarbeiðanda, fyrr en þeirri rannsókn er lokið. Er mjög' mikilvægt fyrir dómara að fá slíkan frest, en hags- munum þinglýsingarbeiðanda er hér ekki stefnt i hættu, þar sem dómara er boðið i 1. málsgr. 7. gr. að rita á skjal móttökudag' og stund, og er það full sönnun fyrir þvi, hvenær skjal barst til þinglýsingar, enda ber að telja forgangsáhrif þinglýsingar frá þeirri stundu. Að sjálf- sögðu gæti þinglýsingarbeiðandi fengið sérstaka kvittun dómara fvrir viðtöku skjalsins. Um afleiðingu þess, að láðst hefur að færa skjal í þinglýsingarbók innan frests, er greinir i 2. málsgr. 7. gr. frv., eru fyrirmæli í 18. gr. frv. Ef yngra skjali, sem ekki getur samrýmzt þvi, er fyrr barst, er þinglýst eftir þennan tíma, er tvennt til. 24 Tímarit lögfrœöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.