Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 30
svo að það myndi taka starfsfólk skrifstofu verulegan hluta af afgreiðslutíma þess dags að kynna sér skjölin, „og má þá lita svo á, að þau séu ekki afhent, fyrr en í lok afgreiðslutíma þess dags, er þau bárust“. Er hér um all- raunhæft tilvik að ræða, einkum í Reykjavik, og er ætl- andi, að ákveðið, ef lögfest verður, muni draga úr þeim óvanda hjá sumum stofnunum að safna saman skjölum og senda þau í stórslöttum, ef svo má að orði kveða. Hitt frávikið er greint í 3. málsgr. 15. gr., um þau tilfelli, er skjöl berast á skrifstofu t. d. í pósti eftir lok skrif- stofutima. Ber þá að lita svo á, að þau skjöl hafi borizt í upphafi skrifstofutima næsta dags. Þetta tilvik er að vísu fremur fátitt, en rétt þykir þó að hafa ákvæði um það. Ráðherra er og heimilað að mæla svo fyrir i reglu- gerð, að skjöl, sem ekki berast fyrr en ein klukkustund er eftir af skrifstofutima, skuli teljast afhent næsta dag. 1 16. gr. frv. eru ákvæði um það, er tvö skjöl eða fleiri, sem ekki geta samrýmzt, eru afhent samtimis til þing- lýsingar. Samkv. 8. gr. þinglýsingarlaganna frá 1928 geng- ur það skjal fvrir, þegar svo er ástatt, sem fyrr er dag- sett. Sú regla er gömul, og er hún m. a. greind i N. og D.L. Dagsetningar skjala eru langt frá því að vera áreið- anlegar, og mun tæpast fást full trj'gging fyrir því, að dagsetningar skjala séu rétt greindar, 'þótt áskilið sé, að skjöl séu vottfest, svo sem gert er með 22. gr. frv. Af þessum sökum var horfið frá reglu D. og N.L. með ný- skipan þinglýsingarmála á Norðurlöndum um og eftir 1930, en í stað þess lögfest sú regla, að öll skjöl, sem berast sama dag, séu jöfn að þinglýsingargildi, ef þau styðjast við löggerning. Er það rökstutt með því, að ekki sé rélt að gera upp á milli skjala, þegar svo skammt er á milli þess, að þeim sé leitað þingK'singar. Slikri tilhögun er og tæknilega auðvelt að koma við, er dagbók er færð, þar sem í henni fæst yfirlit yfir öll þau skjöl, sem af- hent hafa verið til þinglýsingar tiltekinn dag. Þegar dag- bókinni er sleppt, svo sem gert er ráð fyrir í þinglýs- 28 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.