Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 36
4. Hvaða réttindi séu háð þinglýsingu. 1 30.—32. gr. frv. eru ákvæði um þetta efni. Raunar eru ýmis ákvæðin neikvæð, þ. e. kveða á um það, hve- nær ekki sé þörf á þinglýsingu. Af þeirn toga er ákvæði 30. gr. frv. spunnið, þar sem segir, að ekki sé þörf að þinglýsa framsali veðbréfs eða gerningi (gerð), sem varð- ar annars konar yfirfærslu á réttindum að þvi. Sama er um veðsetningu veðbréfs, þegar til hennar er stofnað með liandveðsetningu bréfsins. 1 31. gr. frv. eru ákvæði um þinglýsingu á afnota- samningum, en reglur um það efni eru ekki skýrar eftir gildandi rétti. Talið hefur verið, að réttarvernd slíkra samninga sé óháð þinglýsingu, ef um venjulega samn- inga er að ræða, þ. e. ef samningur ge3rmir ekki nein sérstæð eða óvenjuleg samningskjör og er ekki gerður til langs tíma, eða unnt er að slita honum með uppsögn miðað við venjulega fardaga (sbr. hins vegar afnota- samning með sérstæðu efni hrd. XXVI/39). Við samningu frv. þótti nauðsvnlegt að orða skýrar reglur um þetta atriði, og er þá full ástæða til að greina milli íbúðar- húsnæðis og atvinnuhúsnæðis. Er iagt til í 1. tl. 31. gr., að afnotasamningur um íbúðarhúsnæði sé ekki háður þinglýsingu, ef afnotatíminn er 12 mánuðir hið lengsta. Þótt afnotatiminn sé lengri en 12 mánuðir, er ekki þörf á þinglýsingu, ef unnt er að segja upp samningi með fvrirvara, sem ekki er lengri en 3 mánuðir miðað við venjulega fardaga. Með hugtakinu íbúðarhúsnæði er ekki átt við einstök íbúðarherbergi, og er gert ráð fyrir, að samningar um þau séu y'firleitt ekki háðir þinglýs- ingu. — Afnotasamningur um atvinnuhúsnæði er ekki háður þinglýsingu, ef leigutími fer ekki fram úr 2 ár- um eða unnt er að segja upp samningi með fyrirvara, scm eigi sé lengri en 6 mánuðir, þótt afnotatími sé 'lengri en 2 ár. Um mat á því, hvort húsnæði sé atvinnuhús- næði sjá hrd. XXV/367. — Ábúðarsamningar eru undan- 34 Timarit lögfræOinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.