Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 45
og 34. gr. eml. verði túlkuð svo, að síðarnefnda álcvæðið eigi ekki við um afstöðu miili þess, er tjóni sætir, og dómara. Rétt þótti að takmarka greinda ábyrgð ríkissjóðs við 100,000 kr., sbr. 50. gr. frv., svo og að áskilja, að mál verði böfðað innan 6 mánaða frá því að aðilja varð kunnugt um tjón sitt. I. Um öflun eignarheimildar o. fl. Því var fvrr lýst, að 24. gr. frv. er næsta kröfubörð um það, að útgefandi skjals hafi þinglýsta heimild að eign. Nú má búast við því, að ýmsir þeir, sem fara með eignar- ráð yfir fasteignum, hafi ekki agnúalausa heimild, svo sem framkvæmd þessara mála hefir verið að undanförnu. Með ákvæði 51. gr. frv., sem orðað er að norskri fyrir- mynd, er noklcuð komið til móts við slíka menn. Er lagt til, að lögfest verði tiltölulega hæg leið fyrir slíka menn að fá óskoraða eignarheimild. Að sjálfsögðu gildir svo 220. gr. eml. til frambúðar auk þessa. I 52. gr. 3. málsgr. frv. er annað ákvæði, sem á rót sína að rekja til örðugleika manna á að afla sér þinglýstrar eignarheimildar. Tekur það til þess, er húseign er án þing- lýstra lóðarréttinda vegna þess að lóðareigandi vill ekki af sérstökum ástæðum gera tímahundinn afnota- eða leigu- samning um lóðina. Skal ekki heita ákvæðum 1. og 3. málsgr. 24. frv. um skjöl, sem slíkar húseignir varða, en liins vegar teleur 51. gr. ekki til slikra eigna. Er það fyrst og fremst tillitið til eigenda þessara húseigna, sem ræður þessu ákvæði, en hér koma einnig til örðugleikar þinglýs- ingarstarfsmanna í sambandi við slíkar eignir, svo sem rakið er í greinargerð. NIÐURLAGSORÐ. Það mun elcki orka tvimælis, að þinglýsingar og þing- lýsingarkerfið sé ein af líftaugum viðskiptalifsins. Þinglýs- ingahækurnar veita þeim, sem hyggjast semja um ýmsar Tímarit lögfrœðinga 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.