Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 55

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 55
b. Lögreglustö&varkjallarinn Undanfarin 20 ár hefir hann verið handtökuvarðhald bæjarins. Um hann segir lögreglustjórinn í Reykjavík þetta í bréfi, dagsettu 5. júlí s.l.: „1. Aðallögreglustöð Reykjavíkur hefir verið til húsa að Pósthússtræti 3 í um það bil aldarfjórðung. Þegar lögregl- an fékk það húsnæði til afnota, var um mikla framför að ræða frá því sem áður var. Ymsir megingallar voru þó á húsnæðinu þegar frá upphafi og þá fyrst og fremst sá, að ekki var séð fyrir neinum vistarverum til geymslu ölvaðra manna, sem nauðsyn bar til að hafa í vörzlu um stundar- sakir. Hafði lögreglan því eftir sem áður einungis aðgang að mjög takmörkuðu rúmi í hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg til framangreindra nota. Reyndist þetta svo mik- ill annmarki, að hafist var handa á árinu 1940 að innrétta nokkra klefa í neðanjarðarkjallara lögreglustöðvarinnar við slæmar aðstæður. 2. 1 fangageymslu lögreglustöðvarinnar eru 10 klefar, 148x176 cm að flatarmáli, en lofthæð er 200 cm. 1 hverjum klefa er legubekkur með tveimur teppum. Klefarnir eru gluggalausir á veggjum, en gluggar eru á hurðum þeirra til þess að fangaverðir geti fylgzt með föngunum. Ekkert salerni er í kjallaranum og verður því að notast við salerni iögreglumanna á götuhæð byggingarinnar. Gangar eru þröngir, en það veldur örðugleikum fyrir lögreglumenn og fangaverði við að athafna sig við fangaflutninga. Eins og áður segir hafa aðstæður allar verið slæmar í fangageymsl- unni frá upphafi. Reynt hefir þó verið á undanförnum ár- um að endurbæta hana eftir því, sem unnt hefir reynzt. Loftræstingarkerfi hefur verið sett í fangageymsluna, gluggar með óbrjótanlegu gleri í klefahurðir til þess að forðast slysahættu af grindum, sem þar eru, og klefar og gangar eru málaðir með tiltölulega stuttu millibili í þrifn- aðarskyni. Hins vegar verður aldrei hægt að gera fanga- geymsluna að öllu leyti þannig úr garði, meðan hún er í núverandi húsakynnum, að við megi una. Tímarit lögfræöinga 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.