Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 56
3. Staðsetning lögreglustöðvarinnar og fangageymsl- unnar á horni Pósthússtrætis og Hafnarstrætis, þröngra og umferðarmikilla gatna, er þegar orðið mikið vandamál. Lögreglustöðvarlóðin er nær öll undir byggingum. Færa verður því ölvaða menn og aðra, sem lögreglan handtek- ur, úr lögreglubifreiðum 1 Pósthússtræti eða Hafnarstræti og inn á lögreglustöð, svo að segja fyrir almenningssjón- um. Er það vægast sagt óviðurkunnanlegt bæði fyrir þá, sem handteknir eru, og vegfarendur, sem af tilviljun verða áhorfendur þess. 4. Fangageymslan er að langmestu leyti notuð fyrir ölv- aða menn. Þó kemur stundum fyrir, að þar eru geymdir um stundarsakir afbrotamenn og geðveikt fólk. Ennfrem- ur heimilislausir flækingar og drykkjumenn, sem beiðast gistingar um nætursakir. Á s.l. ári voru 4687 varðhaldstilfelli, en á árunum 1950 —1959 samtals 38830. Vegna rúmleysis kemur mjög oft fyrir að sleppa verður föngum fyrr úr haldi en efni standa til vegna annarra, sem enn brýnni nauðsyn er á að geyma. Sömuleiðis verður lögreglan mjög oft að flytja ölvað fólk heim, þótt vitað sé, að æskilegra væri að hafa það í haldi af heimilisástæðum viðkomandi fólks eða öryggis vegna. Torveldar þetta mjög löggæzlu í bænum, einkum að kvöld- og næturlagi. 5. Við fangageymsluna starfa þrír fangaverðir. Eru tveir þeirra ríkisstarfsmenn, sérstaklega ráðnir sem fanga- verðir, en einn úr lögregluliði Reykjavíkurbæjar. Fanga- vörðum er gert að skyldu að gæta að föngunum á 20 mín- útna fresti í öryggisskyni. Eru sérstakar varðklukkur við hverjar klefadyr, sem fangaverðirnir stimpla inn á, er þeir koma þangað. Reksturskostnaður fangageymslunnar að meðtöldum viðhaldskostnaði og launum tveggja fangavarða, nam á s.l. ári kr. 171.972,27, en er áætlaður á þessu ári kr. 244.000,00. Hækkunin stafar aðallega af því, að ráðgert er að byggja sérstakt salerni fyrir fangana á þessu ári, ef 54 Tímarit lögfræSinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.